Löngum kafla senn að ljúka hjá Muller

Helgi Fannar Sigurðsson

2025-03-31 14:55

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Thomas Muller mun yfirgefa Bayern Munchen eftir samningur hans rennur út í sumar. Bild segir frá þessu.

Hinn 35 ára gamli Muller hefur spilað allan ferilinn með Bayern. Hafa viðræður um nýjan samning staðið yfir undanfarið en virðast aðilarnir ekki ætla saman.

Það er því útlit fyrir Muller fari frítt í sumar, eða þá leggi jafnvel skóna á hilluna.

Það þykir ekki ólíklegt sókarmaðurinn leiti út fyrir Evrópu næsta skrefi á ferlinum, en það er til mynda áhugi frá MLS-deildinni vestan hafs.

Nafnalisti

  • Bayernstigi
  • Bildþýskt dagblað
  • MLS-deildinnikarladeildin í Bandaríkjunum
  • Thomas Mullerleikmaður Bayern Munchen

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 95 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,53.