Stjórnmál

,,Róttækni og svokölluð brjálsemi er heilbrigð skynsemi“

Oddný Eir Ævarsdóttir

2025-03-31 15:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

mótmælaalda er komin á fulla ferð í USA eftir valdatöku Donald Trumps. Reiðin beinist ekki bara gegn nýgamla forsetanum heldur líka andstæðingum hans meðal demókrata. Fyrir lýðræði, fyrir fólkið í landinu, gegn auðvaldinu.

Unga vinstri stjarnan Alexandria Ocasio-Cortez var í Denver höfuðborg Colorados ásamt hinum 83 ja ára aldrei brattari Bernie Sanders, sem sérlegur heiðursgestur hans í baráttunni fyrir betri Bandaríkjum, baráttunni gegn Trump stjórninni og auðjöfrunum vinum hans. Þau kalla þetta stríðið gegn oligörkunum og hvetja alla til þátttöku í mótmælunum. Það er hægt mótmæla án þess ráðast á Kapitolium.

Og baráttan er vissuleg komin á fullt skrið Á öllum mínum fundum höfum við aldrei verið fleiri, segir Bernie, en baráttan beinist ekki bara gegn Trump og oligörkunum, heldur líka gegn hinum valkostinum,demókrötunum sjálfum. flokkur fær falleinkunn í skoðanakönnunum þessa dagana, minna en 30% í hjá NBC og CNN. Flokkurinn er klofinn í herðar niður í innri mótsögnum.

Alexandria Ocasio-Cortez ásakar auðjöfrana um hafa múlbundið Bandaríkin. Það sem þetta fólk kallar róttækni og brjálsemi, er heilbrigð skynsemi í mínum huga segir hún um Trumpistana og bætir við það á ekki bara við um repúblikana-við þurfum flokk demókrata sem berst fyrir okkur -og það voru meira en þrjátíuþúsund manns mætt til á baráttufundinn með Bernie Sanders og Alexandriu Ocasio-Cortez í Denver Colorado í vikunni sem leið.

Samantekt Jóns Thoroddsen á FB á frétt DN, birt með góðfúslegu leyfi.

Nafnalisti

  • Alexandria Ocasio-Cortezþingkona
  • Alexandriu Ocasio-Cortezþingkona
  • Bernieafrískur broddgöltur
  • Bernie Sandersöldungadeildarþingmaður frá Vermont
  • DNnorskur fjölmiðill
  • Donald Trumpsfyrrverandi forseti Bandaríkjanna
  • Jón Thoroddsensýslumaður
  • NBCbandarísk sjónvarpsstöð
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 260 eindir í 12 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 10 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.