Stjórnmál

Breytingar á veiðigjöldum lagðar fram

Erla Hlynsdóttir

2025-03-25 14:14

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Leiðrétting veiðigjalda er viðleitni ríkisstjórnarinnar til koma til móts við ákall þjóðarinnar um útgerðarfyrirtæki greiði eðlilegt gjald fyrir afnotarétt af auðlindinni, segir Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra um frumvarp um breytingu á lögum um veiðigjald sem lagt hefur verið fram í samráðsgátt. Gjaldinu er ætlað tryggja þjóðinni beina og sýnilega hlutdeild í afkomu við veiðar og nýta auknar tekjur við brýn verkefni eins og vegagerð um land allt, segir hún ennfremur.

Hanna Katrín og Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, kynntu breytingarnar á veiðigjöldum á blaðamannafundi í dag en frumvarpið er unnið í samvinnu ráðuneyta þeirra.

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er sérstaklega talað um réttlát auðlindagjöld sem renna skuli að hluta til nærsamfélagsins. Við vinnu við endurskoðun á veiðigjöldum var niðurstaðan núverandi aðferð endurspegli ekki raunverulegt aflaverðmæti nytjastofna og er frumvarpið lagt fram til bæta þar úr. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir ekki um ræða breytingar á því fiskveiðistjórnunarkerfi sem verið hefur við lýði á Íslandsmiðum undanfarna áratugi, heldur þarfa leiðréttingu.

Þá segir við gerð frumvarpsins hafi komið í ljós fiskverð í reiknistofni hafi verið vanmetinn. Stærstur hluti viðskipta með veiddan fisk fer frá útgerð til vinnslu sem er í eigu sömu aðila og eru því um bein viðskipti ræða. Verðmyndun þessara viðskipta hefur ekki verið í samræmi við verðmyndun á mörkuðum. Til þess bregðast við þessu ójafnvægi verður lögum um veiðigjöld breytt á þann veg, samkvæmt frumvarpinu, reiknistofn fyrir þorsk og ýsu mun miðast við verð á fiskmörkuðum innanlands. Fyrir uppsjávartegundirnar síld, kolmunna og makríl verður miðað við markaðsverð í Noregi yfir íslensk veiðitímabil.

Engin breyting verður á útreikningi veiðigjalds og mun útgerðin áfram halda 67% af hagnaði veiðanna en greiðir 33% af hagnaðinum fyrir afnot af auðlindinni.

Miðað við ofangreindar breytingar áætla þessar breytingar á veiðigjöldum skili allt 10 milljörðum króna í ríkissjóð til viðbótar við þá 10,2 milljarða sem þegar eru greiddir. Við gerð frumvarpsins var tekið sérstakt tilit til smærri og meðalstóra útgerða með hærra frítekjumarki

Lagt er til frumvarpið, verði það lögum, öðlist gildi 1. nóvember 2025 og komi til framkvæmda á veiðigjaldaárinu 2026.

Hér er hægt nálgast frumvarpið og senda inn umsagnir í gegn um samráðsgáttina.

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Hanna KatrínFriðriksson

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 389 eindir í 16 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 14 málsgreinar eða 87,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.