Sæki samantekt...
Breska ríkisútvarpið BBC fjallar í dag um afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem mennta- og barnamálaráðherra á vef sínum í dag.
Málið, sem augljóslega hefur vakið mikla athygli og umtal hérlendis er því farið að vekja heimsathygli.
Áfram á Alþingi
Í umfjöllun BBC er málið rakið nokkuð ítarlega eftir fréttum héðan frá Íslandi og þá er tekið fram að ólöglegt sé að hafa samræði við einstakling undir 18 ára aldri.
Kennurum, leiðbeinendum, þeim sem sjá fyrir fjárhagslega eða eru yfirmenn barna yngri en 18 ára geti beðið allt að þriggja ára fangelsisvist vegna slíks samræðis.
Þá er tekið fram í umfjöllun BBC að Ásthildur Lóa ætli sér áfram að sitja á Alþingi.
Nafnalisti
- Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 114 eindir í 6 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 83,3%.
- Margræðnistuðull var 1,67.