Stjórnmál

„Við erum engir gæludýrahatarar“

Linda H Blöndal Hrafnkelsdóttir

2025-04-03 08:08

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um rýmka fyrir dýrahaldi í fjölbýlishúsum á liðka fyrir hunda- og kattahaldi, og jafna aðstöðu dýraeigenda eftir búsetuformi. Í frumvarpinu segir í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi dýrahald leyft í fjölbýli nema sérstakar ástæður mæli gegn því. Lagt er til hunda- og kattahald í fjöleignarhúsi ekki háð samþykki annarrra eigenda. Áfram er þó gert ráð fyrir húsfélög geti bannað dýrahald ef það veldur miklu ónæði eða ama svo sem astma og ofnæmi. Með breytingunni yrði Húsfélagið þó afla atkvæða hjá tveimur þriðja hluta íbúanna fyrir því banna dýrið í húsinu.

Fríða Rún Þórðardóttir, formaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands, segir alla vilja umræðan verið málefnaleg.

Við viljum auðvitað ræða þetta á mannlegum nótum. Við erum engir gæludýrahatarar eða neitt slíkt en við viljum auðvitað standa með okkar fólki. Yfir það heila, við hvetjum náttúrlega bara til þess það verði yfirveguð umræða um þetta, það verði víðtækt samráð allra sem eiga hagsmuna gæta í þessum málaflokki.

Fríða bendir á Félag ofnæmis- og ónæmislækna séu einnig alfarið á móti slíkum breytingum enda yrðu astma og ofnæmissjúkir í gríðarlega vondri stöðu með sitt heilsufar yrðu reglur rýmkaðar.

Við þurfum bara ræða þetta á skynsemisnótum og finna leiðir til við getum bara öll búið saman í friði og , segir Fríða.

Nafnalisti

  • Fríða Rún Þórðardóttirformaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands
  • Inga Sælandformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 239 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 10 málsgreinar eða 90,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,55.