Slys og lögreglumál
Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys
Ritstjórn mbl.is
2025-03-31 14:40
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Þrír erlendir ferðamenn voru í bifreiðinni sem lenti í alvarlegu umferðarslysi við Holtsós undir Steinafjalli fyrr í dag. Einn er mjög alvarlega slasaður en hinir tveir voru fluttir óslasaðir af vettvangi.
Rannsókn málsins stendur yfir á vettvangi og verður Suðurlandsvegur lokaður áfram.
Þetta segir Garðar Már Garðarsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi, í samtali við mbl.is. Nánari upplýsingar liggi ekki fyrir að svo stöddu.
Nafnalisti
- Garðar Már Garðarssonaðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 66 eindir í 5 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,41.