Kallar saman þingmenn og sérfræðinga vegna varnarmála
Aðalsteinn Kjartansson
2025-03-07 07:00
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
„Óbreytt ástand er ekki ásættanlegt. Við verðum að átta okkur á að það er ný veröld, nýr heimur, að einhverju leyti, að teiknast upp þegar kemur að öryggi og vörnum landsins,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Skoða verði af fullri alvöru alla möguleika og þar er allt undir. Aðspurð segir hún að það feli meðal annars í sér að skoða hvort bjóða ætti erlendum her að hafa varanlega viðveru á Íslandi, líkt og var þegar bandarísk herstöð var á Reykjanesi, til að tryggja varnir landsins í breyttu alþjóðlegu umhverfi. „Mín skoðun er sú einfaldlega: við þurfum að efla varnir og þá vil ég ekki útiloka neitt. Í því felst vinnan núna næstu vikur, að skoða hvar við þurfum að gera betur,“ segir hún.
„Ég mun kalla til þingmenn úr öllum flokkum auk sérfræðinga, bæði úr háskólasamfélaginu og úr atvinnulífinu, en þetta er eitt af því sem ég tel að meðal…
Skráðu þig inn til að lesa
Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Innskrá með Facebook Innskrá með notanda Stofna aðgang
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Nafnalisti
- Facebook Innskrá
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 220 eindir í 12 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 10 málsgreinar eða 83,3%.
- Margræðnistuðull var 1,61.