Menning og listir

Spurningaþrautin 7. mars 2025 — Hver er bærinn? — og 16 aðrar spurningar

Illugi Jökulsson

2025-03-07 06:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Almennar spurningar:

Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri hvaða samtaka?

Hvalir eru sem heild skyldir einum hópi dýra er búa á Íslandi. Eru það 1) hestar,-2) hundar,-3) kettir,-4) kýr,-5) mýs,-6) refir,-7) selir?

Hver lék aðalkvenhlutverkið í Netflix-seríunni Kötlu?

Á dögunum rann upp fyrir fólki gleymst hafði hugsa fyrir einu í sambandi við nýtt sjúkrahús í Reykjavík. Hvað gleymdist?

Hvað heitir annars borgarstjórinn í Reykjavík fullu nafni?

Hvaða bíómynd fékk á dögunum Óskarsverðlaun sem besta mynd ársins í fyrra?

Leikstjórinn Simon Baker fékk fern Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn, besta handrit og fyrir hvað voru fjórðu verðlaunin?

Hvar eru fjósakonurnar þrjár, sem stundum eru kenndar við belti Óríóns?

Hver er stærsti ávöxtur heimsins sem framleiðir fræ?

Í hvaða ríki var Caligula keisari?

Hann hét í rauninni ekki Caligula, heldur var það viðurnefni er þýðir hvað?

Hver var aðal lagahöfundur hljómsveitarinnar Hljóma?

Hvaða íslenski rithöfundur er kallaður vísindamaður þótt hann það varla í raun og veru?

Hver af eftirtöldum er EKKI einn af karakterum Ladda: DengsiDoktor SaxiEiríkur FjalarElsa LundMarteinn MosdalRagnar ReykásSkúli rafvirki?

Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, Guðrún Hafsteinsdóttir, er mjög tengd tilteknu fjölskyldufyrirtæki sem er hvað?

Svör fyrir myndaspurningum:

Neskaupstaður í Norðfirði er fyrir miðri mynd. Á seinni myndinni er Ivana Trump.

Svör við almennum spurningum:

1. Samtaka atvinnulífsins. 2. Kýr. 3. GDRN. 4. Þyrlupallur. 5. Heiða Björg Hilmisdóttir. 6. Anora. 7. Klippingu. 8. Á himninum. 9. Kókoshneta. 10. Rómaveldi. 11. Litla stígvél. 12. Gunnar Þórðarson. 13. Ævar. 14. Ragnar Reykás. 15. Kjörís.

Nafnalisti

  • Ævar174 sm á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár
  • Caligularómverskur keisari
  • Eiríkur Fjalarkarakter
  • Elsa Lund
  • GDRNGuðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir
  • Guðrún Hafsteinsdóttirfyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins
  • Gunnar Þórðarsontónlistarmaður
  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður
  • Ivana Trumpfyrrverandi eiginkona Donald Trump
  • Katlaíslensk þáttaröð
  • Laddihans mikla fyrirmynd í leiklistinni
  • Marteinn Mosdalhinn skeleggi talsmaður Ríkisflokksins
  • Ragnar Reykásein þekktasta persóna Spaugstofunnar
  • Saxifrívöruverslun
  • Sigríður Margrét Oddsdóttirframkvæmdastjóri
  • Simon Baker
  • Skúliútgerðarfélag

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 338 eindir í 52 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 47 málsgreinar eða 90,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.