EfnahagsmálViðskipti

Ekkert sem bendir til annars en að þróunin haldi áfram

Ritstjórn mbl.is

2025-03-19 14:52

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ef verðbólga heldur áfram lækka sjáum við áframhaldandi vaxtalækkanir. Ef þróunin snýst við verður hins vegar bregðast við.

Þetta segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti um 25 punkta lækkun á stýrivöxtum bankans í dag. Stýrivextir eru því í 7,75% og hafa lækkað um 1,5 prósentustig úr 9,25% í október á síðasta ári.

Segir Ásgeir í samtali við mbl.is áætlunin virka. Verðbólgan lækka og bankinn lækka stýrivexti með verðbólgunni.

Það er ekkert sem bendir til annars en þessi þróun haldi áfram.

Öruggara stíga varlega til jarðar

Spurður hvort komið hefði til greina lækka stýrivexti enn meir en gert var í dag segir Ásgeir peningastefnunefnd hafi talið öruggara stíga varlega til jarðar. Einfaldlega þess vegna hafi 25 punkta lækkun verið talin hæfileg .

Það er hins vegar ekkert mjög langt í næstu ákvörðun, segir Ásgeir en peningastefnunefnd gefur út fjórar yfirlýsingar til viðbótar á þessu ári, næst 21. maí, þá 20. ágúst og 8. október og loks 19. nóvember.

Ef við gefum okkur peningastefnunefnd fari áfram sömu leið og í dag munum við sjá stýrivexti í 6,75% fyrir árslok.

Líkur á vextir lækki ekki áfram beggja vegna Atlantshafsins

Seðlabankar erlendis eru farnir óttast vaxtahækkanir á ný. Hefur þú áhyggjur af því einnig?

Við erum sjá verðbólguvæntingar hækka í Bandaríkjunum þannig það er alveg möguleiki stöðva þurfi vaxtalækkanaferlið þar á sama tíma hafa væntingar um hagvöxt lækkað.

Ég held líka þessi stóra innspýting í ríkisfjármálin í Þýskalandi geti alveg leitt til þess þeir verði hætta lækka vexti.

Ásgeir segir þó deildar meiningar um hvað eigi gera á evrusvæðinu en tekur fram áhrifin gætu alveg verið þessi.

Við höfum líka séð þjónustuverðbólga á evrusvæðinu hefur verið föst í 4% sem veldur þeim áhyggjum.

Skýrir meiri hækkun stýrivaxta hér á landi

Ásgeir segir einnig vert nefna einhvers konar hliðrun á raunvöxtum. Þá á hann við lengri tíma vexti.

Við höfum bæði séð í Evrópu og Bandaríkjunum skuldabréfavextir hafa ekki lækkað í takt við stýrivexti og vaxtamunur Íslands við bæði Evrópu og Bandaríkin hefur verið nokkuð stöðugur síðustu þrjú til fjögur ár.

Það segir seðlabankastjóri einnig stafa af því stóru seðlabankarnir fylgdu var QE-peningastefnu (Quantitative Easing) eða kaup á ríkisskuldabréfum í miklum mæli. Þannig voru bankarnir farnir fjármagna ríkissjóði landa sinna. Segir hann þá alla vera farna vinda ofan af þessari stefnu en í mismiklum mæli þó.

Áhrif þessa er ákveðinn þrýstingur er á skuldabréfavexti og segir hann Íslendinga sem beri saman okkar peningastefnu við aðrar þurfa hafa það í huga.

Við keyptum ekki ríkisskuldabréf og okkar peningastefna er aðeins stýrivextir. Peningastefnan hefur verið tvöföld úti, bæði stýrivextir og það sem kallað er QT (Quanitative Tightening).

Það skýrir kannski einhverju marki hvers vegna við höfum þurft hækka stýrivexti miklu meira.

Það þarf fara mjög varlega í það

Spurður hvort hyggilegt væri fyrir Seðlabanka Íslands kaupa ríkisskuldabréf svo ekki þurfi hækka stýrivexti jafn mikið í verðbólgutíð segir Ásgeir eitt af því sem bankinn hafi velt fyrir sér í Covid var einmitt kaupa ríkisskuldabréf.

Við gerðum það þó ekki á meðan allir aðrir bankar gerðu það, sem var í sjálfu sér bara jákvætt.

Það hefði hins vegar verið gott fyrir Seðlabankann eiga skuldabréf til vaxtatekjur því okkar helsta vandamál er við erum með erlendar eignir en fjármögnum þær með því taka innlán frá bönkunum. Þetta er þessi neikvæði vaxtamunur sem við búum við.

Þetta er í raun ekkert annað en peningaprentun og það þarf fara mjög varlega í það í litlu opnu hagkerfi, segir Ásgeir.

Nafnalisti

  • Ásgeir JónssonSeðlabankastjóri
  • Covidveginn spítali
  • QTsýndarpoppstjarna
  • Quanitative Tightening
  • Quantitative Easing

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 658 eindir í 37 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 35 málsgreinar eða 94,6%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.