Fleiri en 2.700 hafa fundist látin í Mjanmar

Ólöf Ragnarsdóttir

2025-04-01 11:42

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Fleiri en 2.700 hafa fundist látin í Mjanmar eftir jarðskjálftana á föstudag. Neyðin á hamfarasvæðunum er mikil og herstjórnin í Mjanmar er sökuð um hindra hjálpargögn og björgunarfólk komist inn á svæði sem andspyrnuhreyfingar stjórna.

Þá hefur herstjórnin haldið áfram árásum þrátt fyrir hamfarirnar. Að minnsta kosti 4.500 er slösuð eftir skjálftana og enn er hundruða saknað.

Nafnalisti

    Svipaðar greinar

    Tölfræði

    • Textinn inniheldur 60 eindir í 4 málsgreinum.
    • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
    • Margræðnistuðull var 1,63.