Skógræktarfólk segir umræðu villandi og valda bakslagi í áhuga á skógrækt

Rúnar Snær Reynisson

2025-04-01 11:36

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Skógarbændur, Land og skógur og fyrirtæki sem rækta skóg til kolefnisbindingar furða sig á umræðu um skógrækt geti verið til hins verra í loftslagsmálum. Villandi umræða farin valda bakslagi í áhuga á skógrækt. Rannsóknir sýni ótvíræðan loftslagsávinning af ræktun skóga á Íslandi.

Við erum búin gera mjög umfangsmiklar rannsóknir á þessu á síðustu 25 árum á Íslandi. Við erum með um 60 mismunandi svæði þar sem við höfum rannsakað hvað gerist í jarðvegi eftir skógrækt með ólíkum tjátegundum og með og án jarðvinnslu. Við erum sjá meðaltali eru bindast um 1,3 tonn af koldíoxíði á hektara á ári í jarðvegi, segir Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Í umræðunni hefur verið fullyrt skóglaus svæði bindi meira kolefni í jarðvegi samkvæmt einstaka erlendum rannsóknum og lítið gert úr bindingunni í trjánum sjálfum. Skógurinn muni rotna og losa þannig eða vera höggvinn og brenndur. Á fagráðstefni skógræktar sem haldin var á Hallormsstað í síðustu viku kom fram villandi umræða væri farin valda bakslagi í skógrækt. Einkaaðilar haldi sér höndum, skógarplöntur hafi verið afpantaðar og sveitarfélög séu tvístígandi í leyfisveitingum.

Bjarni segir loftslagsávinning sjáfbærrar nýskógræktar á Íslandi ótvíræðan eins og rannsóknir hafi sýnt, binding í nýjum skógum og jarðvegi samtals að jafnaði um 10 tonn á hektara á ári.

Skógrækt auki bindingu í jarðvegi

Þetta er alltaf gert þannig við mælum til samanburðar land eins og það var áður en það var tekið til skógræktar. Þannig það er binding eiga sér stað og núna með breytingum á landnýtingu og hlýnandi veðurfari þá er íslenskur jarðvegur almennt taka upp meira kolefni í skóglausu landi líka. Við erum mæla það á nokkrum stöðum. En síðan þegar við breytum landnýtingu yfir í skóg þá bara binst enn þá meira í jarðvegi, segir Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Endurplöntun og sjálfbær nýting tryggi stöðuga bindingu

Bjarni segir vissulega komist ræktaður skógur í bindingar- og losunarjafnvægi á löngum tíma hann látinn eiga sig en þá skógræktarframtakið samt búið binda mikið að jafnaði 10 tonn á hektara samtal í jarðvegi og í trjám. Tryggja megi stöðuga heildarbindingu skóga með endurplöntun og sjálfbærri nýtingu þar sem aldrei höggvið meira en það sem vex. Kolefnishringrásin stækki við skógrækt og vistkerfið geymi meira kolefni. Í sumum löndum eigi stað skógareyðing og hún 18% af orsökinni fyrir auknu koldíoxíði í andrúmslofti.

Þá breyta menn því í kolefnisfátækari vistkerfi sem ekki geta haldið jafn miklu í lífmassa og í jarðvegi. Við erum vinna alveg í hina áttina hér á Íslandi. Við erum með mikið land sem er skóglaust og þá erum við breyta úr kolefnisfátækari vistkerfum í kolefnisríkari með því leyfa skógi vaxa upp með sjálfsáningu eða gróðursetja skóginn þar, segir Bjarni Diðrik.

Kísilverin gætu orðið hluti af kolefnishringrás skóga

Á ráðstefnunni sagði Þorbergur Hjalti Jónsson, sérfræðingur hjá Landi og skógi, frá möguleikum sem felast í því kísilverin tvö á Íslandi noti viðarkol í meira mæli í stað jarðkola. Þá yrðu verin hluti af kolefnishringrás skóganna sem væri betra því viðurinn hefði hvort sem er losað sitt kolefni með bruna eða rotnun.

Það er viðfangsefnið okkar koma í veg fyrir jarðefnakolefnið bætist við andrúmsloftið. Við erum þá algjörlega bara í hinni náttúrlegu hringrás ef þeir færu í meira mæli eða algjörlega yfir í skógarkolefni, segir Þorbergur Hjalti.

Nafnalisti

  • Bjarni Diðrik Sigurðssonprófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
  • Þorbergur Hjalti Jónssonsérfræðingur á rannsóknasviði Skógræktarinnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 599 eindir í 29 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 26 málsgreinar eða 89,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.