Sæki samantekt...
Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir boltann nú vera hjá Rússum þegar kemur að því að ná samkomulagi um vopnahlé í innrásarstríði þeirra í Úkraínu.
Frá þessu greindi hann að loknum viðræðum sem staðið hafa yfir á milli Bandaríkjanna og Úkraínu í Sádi-Arabíu í dag.
Bandaríkin munu þar hafa fallist á að hefja á ný að deila njósnaupplýsingum með Úkraínu og að veita Úkraínumönnum öryggisaðstoð að nýju.
Fréttin verður uppfærð.
Nafnalisti
- Marco Rubioöldungadeildarþingmaður
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 73 eindir í 4 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,75.