Stjórnmál

Vill skýra atvinnustefnu á Íslandi og boðar nýtt ráð

Ritstjórn mbl.is

2025-03-06 17:31

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kristrún Frostadóttir segir það geti orðið góður samhljómur með nýrri ríkisstjórn og iðnaðarins í landinu. Hún boðar skýra atvinnustefnu á Íslandi sem verður mörkuð af sérstöku atvinnustefnuráði, sem mun heyra undir forsætisráðherra og verður skipað á þessu ári.

Þetta kemur fram í máli hennar á iðnþingi Samtaka iðnaðarins, sem stendur yfir.

Skilaboð okkar til atvinnulífsins eru skýr, við ætlum stækka kökuna og styrkja velferðina, segir Kristrún.

Hún segir skilja mikilvægi iðnaðar í landinu og iðnaðurinn hafi fengið ríkisstjórn sem láti verkin tala. Lækkun vaxta forgangsatriði ríkisstjórnarinnar. Þá mikilvægt sátt um auðlindagjöld og orkuöflun.

Auðlindagjöld hluti af lausninni

Kristrún tekur fram það rétt sem Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins hafi bent á, það uppsöfnuð innviðaskuld í landinu. Segir hún almenn auðlindagjöld geti verið hluti af lausninni.

Þá viljum við leiða breiða pólitíska sátt um jafnvægi á milli náttúruverndar og nýtingar á orkuauðlindum.

Segir hún nýja ríkisstjórn hafa gengið sköruglega til verks í þeim málaflokki.

Og það er mikilvægt fólk átti sig á því þetta skiptir máli, ekki bara fyrir hefðbundna iðnframleiðslu heldur líka fyrir þennan græna iðnað sem er vaxandi, sem er vaxandi, og ýmis önnur svið hugverkaiðnaðar.

Kristrún segir tími kominn til lyfta aftur fjárfestingu hins opinbera.

Þetta er sérstakt áherslumál hjá mér sem forsætisráðherra og það er nauðsynlegt við hefjumst handa við vinna innviðaskuldinni um land allt, en við þurfum líka hvetja til aukinnar fjárfestingar einkaaðila, þar með talið í innviðum og við erum skoða ýmsar leiðir í þeim efnum.

Skiptir máli hvernig við tölum um fólk

Hún segir mikilvægt fækka stofnunum og styrkja stjórnsýsluna.

Og þetta tvennt getur farið saman og raunar fer mjög oft saman. Tækifærin hér eru augljós en það þarf vanda til verka. Og ég segi það hér inni það skiptir máli hvernig þetta er gert, hvernig er talað um þetta og við tölum af virðingu við fólk og um fólk sem sinnir mikilvægum stofnunum hjá hinu opinbera, segir Kristrún.

En það er líka hægt rosalegum árangri og auknum slagkrafti með sameiningum, samrekstri og sterkari stofnunum.

Meðvituð eða ómeðvituð atinnustefna?

Þá víkur Kristrún máli sínu skýrri atvinnustefnu fyrir Ísland, sem hún segir skipta iðnaðinn í landinu miklu máli.

Þetta snýst ekki um stjórnvöld vilji stýra öllu eða handvelja hvaða fyrirtæki eða geirar fái vaxa og dafna. Þetta snýst hins vegar um horfast í augu við það stjórnvöld hafa mikil áhrif á umgjörð allrar atvinnustarfsemi. Það eru hvatar, það eru ívilnanir í kerfinu en það er líka regluverk sem ræður ofboðslega miklu um hvaða atvinnugreinar það eru sem þrífast best og byggjast upp.

Hún segir stjórnvöld í raun og veru alltaf vera reka einhvers konar atvinnustefnu.

Spurningin er bara hvort hún meðvituð og byggð á einhverri sýn, og mati til dæmis á hagsmunum Íslands, eða hvort hún er tilfallandi og tekur þá helst mið af því hvað hver og einn ráðherra er dúlla sér í sínu horni, og kannski er einhver annar ráðherra gera eitthvað allt annað.

Áhersla á vaxandi framleiðni

Hvernig er skattaumhverfið og regluverkið? Hvernig er framleiðnin þróast? Hvað með álag á innviði? Hver á vera fylgjast með þessu? Hver á taka ábyrgð á þessu? Hvernig viljum við beita ívilnunum og hvernig á ríkið fjárfesta? Erum við taka nógu fast á félagslegum undirboðum sem skekkja samkeppnisstöðu fyrirtækja og grafa undan heilbrigðum vinnumarkaði og sátt í samfélaginu? spyr Kristrún.

Kristrún boðar á þessu ári verði skipað atvinnustefnuráð sem heyri undir hana, forsætisráðherra, sem á vinna með ríkisstjórn Íslands þvert á ráðuneyti.

Verður sérstök áhersla lögð á sjálfbæran vöxt atvinnugreina, vaxandi framleiðni og vel launuð störf.

Því annars er hvergi verið leggja mat á þetta á einhvern heildstæðan hátt eða hvað þá vinna skipulega stefnumörkun og fylgja henni eftir í framkvæmd.

Nafnalisti

  • Kristrún Frostadóttirformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 723 eindir í 39 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 37 málsgreinar eða 94,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.