Varar Trump við – „Mistök af svakalegri stærðargráðu“

Ritstjórn DV

2025-03-10 08:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hann er fyrrum aðmíráll og hann sat á toppnum hjá NATÓ, var yfirmaður NATÓ í Evrópu. Hann sendi nýlega skýra aðvörun til Donald Trump og varaði hann við mistök af svakalegri stærðargráðu.

draga Bandaríkin út úr NATÓ myndu vera mistök af svakalegri stærðargráðu, skrifaði James G. Stavridis, nýlega í grein sem Bloomberg birti.

Hann hefur heyrt marga áhrifamikla Repúblikana tala um Bandaríkin muni segja skilið við NATÓ og það telur hann allt annað en góða hugmynd sem og margt annað sem Trump og stjórn hans eru gera.

Ákvörðun Bandaríkjanna um greiða atkvæði gegn ályktun Sameinuðu þjóðanna, sem fordæmdi innrás Rússa í Úkraínu, ásamt Rússlandi og Norður-Kóreu, var sönnun fyrir minni samstöðu NATÓ en áður, skrifaði hann einnig.

Hann sagðist vonast til samstarfið á milli Evrópu og Bandaríkjanna muni ekki hrynja algjörlega til grunna en hann heyri braka og bresta í því. Ef það hrynji til grunna, þá muni það aðeins hafa slæm áhrif beggja megin Atlantshafs.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • James G. Stavridisyfirmaður sameiginlegra hersveita NATO
  • NATÓhernaðarbandalag
  • Norður-Kóreualþýðulýðveldi

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 177 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,59.