Íþróttir

Þungt högg fyrir Ísland

Helgi Fannar Sigurðsson

2025-03-31 12:25

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, getur ekki tekið þátt í komandi leikjum í Þjóðadeildinni vegna meiðsla.

Þetta er mikið högg fyrir íslenska liðið, sem mætir Noregi þann 4. apríl og Sviss 8. apríl. Báðir leikir fara fram á heimavelli Þróttar í Laugardal.

Elísa Viðarsdóttir, leikmaður Vals, kemur inn í hópinn í stað Glódísar, sem er auðvitað á mála hjá Bayern Munchen, þar sem hún er lykilmaður.

Nafnalisti

  • Elísa Viðarsdóttirlandsliðskona
  • Glódís Perla Viggósdóttirlandsliðskona
  • ValurÍslandsmeistari

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 72 eindir í 4 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.