Íþróttir

Þónokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands í kvöld - Hákon er ekki með

Victor Pálsson

2025-03-23 15:53

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, gerir þónokkrar breytingar á byrjunarliði liðsins gegn Kósovó í kvöld.

Leikið er á Murcia á Spáni en fyrri leiknum í Þjóðadeildinni lauk með 21 sigri Kósovó og segja sigur hafi verið verðskuldaður.

Það er spænskur dómari sem ber nafnoð Gil Manzano sem dæmir leikinn en flautað er til leiks klukkan 17:00.

Um er ræða mikilvægt umspil í Þjóðadeildinni en Ísland stefnir að sjálfsögðu því komast á sem flest stórmót á næstu árum.

Hákon Arnar Haraldsson er glíma við meiðsli og spilar ekki í leiknum í kvöld.

Byrjunarlið Íslands sjá hér en Jón Dagur Þorsteinsson, Þórir Jóhann Helgason, Willum Þór Willumsson, Valgeir Lunddal Friðriksson og Arnór Ingvi Traustason allir byrja.

Byrjunarlið Íslands:

Hákon Rafn Valdimarsson

Sverrir Ingi Ingason

Stefán Teitur Þórðarson

Valgeir Lunddal Friðriksson

Þórir Jóhann Helgason

Willum Þór Willumsson

Ísak Bergmann Jóhannesson

Arnór Ingvi Traustason

Albert Guðmundsson

Jón Dagur Þorsteinsson

Orri Steinn Óskarsson

Nafnalisti

  • Albert Guðmundssonleikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins
  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • Arnór Ingvi Traustasonlandsliðsmaður
  • Hákon Arnar Haraldssonlandsliðsmaður
  • Hákon Rafn Valdimarssonlandsliðsmarkvörður
  • Ísak Bergmann Jóhannessoníslenskur landsliðsmaður
  • Jón Dagur Þorsteinssonlandsliðsmaður
  • Orri Steinn Óskarssonframherji
  • Stefán Teitur ÞórðarsonSkagamaður
  • Sverrir Ingi Ingasonlandsliðsmaður
  • Valgeir Lunddal Friðrikssonbakvörður
  • Willum Þór Willumssonmiðjumaður
  • Þórir Jóhann Helgasonlandsliðsmaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 133 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.