Um helmingur Dana sniðgengur bandarískar vörur vegna Trump

Oddur Þórðarson

2025-03-17 15:51

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Allt helmingur Dana sniðgengur bandarískar vörur vegna tollastríðs Donalds Trump Bandaríkjaforseta og ásækni hans í Grænland. Þetta sýnir könnun sem sjónvarpsstöðin TV 2 lét gera.

Bæði kaupir fólk síður bandarískar vörur í hefðbundnum matarinnkaupum og það velur danskan skyndibita framyfir þann ameríska.

Samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja óttast þessi mótmæli hvetji Trump til frekari aðgerða gegn Danmörku, sem hefðu þá mun meiri slagkraft en breytt hegðunarmynstur danskra neytenda.

Nafnalisti

  • Donald Trump Bandaríkjaforsetafrændi hennar
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna
  • TV 2sjónvarpsstöð

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 72 eindir í 4 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,46.