Viðskipti

Orðið á götunni: Sægreifar panta skipulegar árásir úr öllum áttum á fyrirhugaða hækkun veiðileyfagjalda

Eyjan

2025-04-03 16:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Fyrirsvarsmenn sægreifa á Íslandi virðast halda þjóðin heimsk og sjái ekki í gegnum grímulausa útúrsnúninga- og lygaherferð þeirra vegna fyrirhugaðrar hækkunar á því leigugjaldi sem handhafar gjafakvóta hafa greitt hingað til. Fólk sér auðveldlega í gegnum þetta og sægreifar verða sér einungis til minnkunar með þessari framgöngu.

Fyrir utan stanslausar árásir og áróður þeirra fjölmiðla sem sægreifar eiga eða ráða eru farnar birtast pantaðar yfirlýsingar úr ýmsum áttum. Launuð málpípa sjávarútvegsins um árabil, öldungurinn Ragnar Árnason, fyrrverandi prófessor, hefur árum saman verið dreginn á flot til tala á fundum eða birta efni sem gengur út á sýna hve erfitt uppdráttar sjávarútvegur á Íslandi á og hve mikilvægt hann njóti sem mestra forréttinda. Ragnar er löngu hættur kennslu við háskóla enda kominn nær áttræðu. Vitanlega var honum ýtt af stað til útlista hækkun á leigugjaldinu væri landsbyggðarskattur og myndi auka atvinnuleysi, draga úr fjárfestingum og rýra tekjur sveitarfélaga. Ragnar ætti vita manna best veiðileyfagjaldið er frádráttarbært leigugjald fyrir afnot af eign sem aðrir eiga. Rétt eins og húsaleiga er greidd fyrir afnot af húsnæði sem notandi á ekki.

Orðið á götunni er Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hljóti vita betur en það sem haft er eftir henni á forsíðu Morgunblaðsins í dag varðandi risastórt skref um landsbyggðarskatt, eins og það er orðað. Íris er enginn asni og hún á ekki láta nota sig með þessum kjánalega hætti. Hún hlýtur vita veiðileyfagjald er einungis leiga fyrir afnot, rétt eins og húsaleiga. Hún þarf ekki gera því skóna hagur fólks og bæjarsjóðs í Vestmannaeyjum versni þó t.d. Ísfélagið greiði eitthvað hærri veiðileyfagjald en er og fari því nær sanngjörnu leigugjaldi en verið hefur. Hagur fólksins í Vestmannaeyjum versnar ekkert þótt Ísfélagsfjölskyldan kaupi eitthvað færri heildsölur eða útleigufasteignir á höfuðborgarsvæðinu en áður.

Vandað fólk eins og Íris á ekki láta nota sig með þessum hætti.

Sama gildir vitanlega um aðra sveitarstjórnarmenn á landsbyggðinni sem virðast hafa fengið línu um það vara við hækkun veiðileyfagjalda og reyna koma því inn hjá fólki þessi leiðrétting muni leiða til atvinnuleysis og margvíslegra hörmunga í héraði samhliða því sem reynt er koma því inn þessi frádráttarbæri kostnaður skatturlandsbyggðarskattur.

Gert hefur verið mikið úr því minni útgerðir muni gefast upp og þetta muni leiða til aukinnar samþjöppunar í sjávarútvegi. Hafa verður í huga fyrirhuguð hækkun mun að sjálfsögðu mest verða borin uppi af þeim sem í dag hafa aðgang mestum kvóta sem er í sameiginlegri eigu þjóðarinnar. Þá er verið tala um fyrirtæki eins og Samherja, Brim, Ísfélagið, Skinney-Þinganes, Síldarvinnsluna, Vinnslustöðina, Þorbjörn, Eskju, FISK (Kaupfélag Skagfirðinga), Nesfisk og Loðnuvinnsluna á Fáskrúðsfirði. Þetta eru einnig þau fyrirtæki sem hafa borið uppi þungann af árlegum 80 til 100 milljarða hagnaði sjávarútvegsins á Íslandi hin síðari ár. Frítekjumarkið er einmitt tvöfaldað til bæta hag minni útgerða.

Orðið á götunni er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hafi skotið hátt yfir mark fyrr í vikunni þegar hún lét birta blaðagrein undir nafni sínu sem er langt fyrir neðan virðingu Samtaka atvinnulífsins og framkvæmdastjóra þeirra. Sigríður Margrét Oddsdóttir verður átta sig á því hún er framkvæmdastjóri samtaka allra atvinnuvega landsins og getur því ekki látið etja sér út í vafasaman áróður fyrir eina atvinnugrein eins og hún gerði í þessu tilviki fyrir sjávarútveg. Sigríður leyfir sér halda eftirfarandi fram í fyrrnefndri blaðagrein: ríkisstjórn hefur undanfarið varið kröftum sínum í breyta rekstrarumhverfi sjávarútvegs á Íslandi og látið orð falla sem gefa það til kynna íslenskur sjávarútvegur óvinur þjóðarinnar.

Hvílíkt óábyrgt bull! Sennilega hefur enginn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (eða VSÍ sem var undanfari SA) látið annað eins óábyrgt slúður úr sér í framkvæmdastjóratíð sinni. Sigríður Margrét hefur gengisfellt sig með þessu-og það sem verra er þá hefur hún einnig gengisfellt Samtök atvinnulífsins sem er miklu alvarlegra því það er enginn vandi skipta um framkvæmdastjóra en orðspor stórra samtaka sem skaðast verður ekki svo auðveldlega bætt.

Þessu til viðbótar leyfir Sigríður Margrét sér í fyrrnefndri grein halda fram þeirri lygi frádráttarbær kostnaður í sjávarútvegi, veiðileyfagjald, sem greiðist fyrir afnot af eign sem sjávarútvegurinn á ekki, skattur. Orðrétt segir í greininni: Virkur tekjuskattur þeirra fyrirtækja sem stunda fiskveiðar er 58%. Nýtt frumvarp atvinnuvegaráðherra mun hækka virkan tekjuskatt þeirra sem stunda fiskveiðar í 76%. Er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segja þetta í alvöru? Þetta stenst enga skoðun og flokkast undir útúrsnúninga eða lygarnema staðan Sigríður Margrét Oddsdóttir einfaldlega svona illa sér. Þá er Samtökum atvinnulífsins vandi á höndum!

Orðið á götunni er fram undan áframhaldandi áróðursherferð sægreifanna. Fróðlegt verður sjá hvaða riddurum eða peðum verður teflt fram á völlinn. Víst er tekið verður á móti ómerkilegum málflutningi af fullri alvöru.

Nafnalisti

  • Íris Róbertsdóttirbæjarstjóri
  • Kaupfélag Skagfirðingarisafyrirtæki á íslenskan mælikvarða
  • Ragnar Árnasonprófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands
  • Sigríður Margrét Oddsdóttirframkvæmdastjóri
  • Skinney-Þinganesútgerðarfélag
  • VSÍforveri SA
  • Þorbjörnséð frá hlíðum Sýlingafells

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 859 eindir í 35 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 32 málsgreinar eða 91,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.