Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld
Hörður Snævar Jónsson
2025-03-20 09:00
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Ísland mætir Kosóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna. Síðari leikurinn sem er heimaleikur Íslands fer fram á Spáni.
Um er að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar í kvöld en áhugavert verður að sjá breytingar frá honum.
Orri Steinn Óskarsson mun bera fyrirliðabandið í leiknum en meiðsli hafa herjað á liðið í undirbúningi.
Mikael Neville fór heim til Danmerkur vegna meiðsla og Valgeir Lunddal Fridriksson getur ekki spilað í kvöld.
Líkleget byrjunarlið Íslands í kvöld má sjá hér að neðan.
Líkleg byrjunarlið 4-2-3-1:
Hákon Rafn Valdimarsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Sverrir Ingi Ingason
Logi Tómasson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Stefán Teitur Þórðarson
Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Willum Þór Willumsson
Orri Steinn Óskarsson
Nafnalisti
- Albert Guðmundssonleikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins
- Arnar Gunnlaugssonþjálfari
- Aron Einar GunnarssonFyrirliði
- Guðlaugur Victor Pálssonlandsliðsmaður
- Hákon Arnar Haraldssonlandsliðsmaður
- Hákon Rafn Valdimarssonlandsliðsmarkvörður
- Ísak Bergmann Jóhannessoníslenskur landsliðsmaður
- Logi Tómassonleikmaður Víkings
- Mikael Nevillemarkaskorari
- Orri Steinn Óskarssonframherji
- Stefán Teitur ÞórðarsonSkagamaður
- Sverrir Ingi Ingasonlandsliðsmaður
- Valgeir Lunddal Fridriksson
- Willum Þór Willumssonmiðjumaður
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 99 eindir í 18 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,33.