Íþróttir

Sjáðu eldræðu Kristjáns - Gapandi hissa á þessum ummælum Arnars í gær

Helgi Fannar Sigurðsson

2025-03-24 12:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson furðar sig á ummælum Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara eftir tapið gegn Kósóvó í gær.

Ísland tapaði 31 fyrir Kósóvó í seinni leik liðanna í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, samanlagt 52 og Strákarnir okkar fallnir í C-deild.

Reynsluboltinn Jóhann Berg Guðmundsson var kallaður inn í hópinn fyrir seinni leikinn í gær, en hann hefur glímt við meiðsli undanfarið. Hann kom þó ekkert við sögu og var Arnar spurður út í þetta í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik í gær.

Ég taldi þessi leikur væri ekki alveg mómentið fyrir hann eftir hafa tekið eina æfingu með okkur, þetta var baráttuleikur. Mig langaði líka sjá hvernig Kristian myndi plumma sig. Ég veit allt um Jóa Berg, hann er lykilmaður í okkar liði, sagði Arnar um málið.

Þetta er tekið fyrir í þætti Þungavigtarinnar í dag.

Of mikil harka fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, sem er búinn spila í Championship og ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn áratug? segir Kristján í þætti dagsins.

Hvað ætli Jói hugsi þegar hann horfir á þetta viðtal? Nennir hann mæta í landsliðið fyrir þennan þjálfara? Ég bara stórefa það.

Þáttastjórnandinn Ríkharð Óskar Guðnason birti myndskeið af eldræðu Kristján á X og sjá hana hér að neðan.

Þungavigt dagsins er í anda við veðrið úti. Dimm og köld.https://t.co/hbaGTQfGay er staðurinn. pic.twitter.com/2 AijQ 3 Ix 16

-Rikki G (@RikkiGje) March 24, 2025

Nafnalisti

  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • B-deild1. sæti
  • C-deildriðill 1
  • ChampionshipBdeildin
  • Jóhann Berg Guðmundssoníslenskur landsliðsmaður
  • JóiJóhann Berg Guðmundsson
  • Jói Bergur
  • Kristian19 ára gamall miðjumaður sem verið hefur í íslenska landsliðshópnum
  • Kristján Óli Sigurðssonsérfræðingur
  • Marchaðstoðarmaður Rangnick
  • Ríkharð Óskar Guðnasonþáttastjórnandi
  • Stöð 2 Sporthluti af Sportpakkanum

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 258 eindir í 17 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 70,6%.
  • Margræðnistuðull var 1,76.