Borgar­full­trúi meðal mót­mæ­lenda fyrir utan Tesla

Jón Ísak Ragnarsson

2025-03-22 16:25

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hópur fólks safnaðist saman í dag fyrir utan Tesla-umboðið í Vatnagörðum í Reykjavík. Borgarfulltrúi Pírata flutti ræðu. Af myndum dæma voru um tíu til fimmtán manns á staðnum. Skipuleggjendur mótmælanna eru hópur sem kallar sig Save democracy Iceland (björgum lýðræðinu Ísland).

Í tilkynningu frá skipuleggjendum mótmælanna, sem er á ensku, segir hópurinn grasrótarhópur sem hafi orðið til á Facebook í ljósi alls sem hefur gerst síðan Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna.

Hópurinn andsvar við ógn fasískra afla sem séu á uppleið um heim allan.

Þá segir jafnframt mótmælin séu liður í Tesla Takedown hreyfingunni.

Útiloka engan

Við útilokum engan og bjóðum alla velkomna sem deila lýðræðislegum gildum okkar, frelsishugsjónum og jafnréttissjónarmiðum, segir í tilkynningunni.

Hvað mig varðar var ég beðin um koma þangað og halda ræðu. Ég vildi bara nota tækifærið til þess mótmæla því hvernig Elon Musk hefur verið beita sér í heiminum gegn trans fólki, og gegn lýðræði í Bandaríkjunum og heiminum, segir Alexandra Briem.

Ekkert á móti umboðinu

Alexandra segir nauðsynlegt beita sér gegn fyrirtækjum sem auðgi Musk, í ljósi þess hann beiti sér gegn lýðræði og mannréttindum. Hann hvað þekktastur sem talsmaður og aðaleigandi Tesla.

Ég hef ekkert á móti umboðinu hérlendis eða starfsfólkinu þar eða fólki sem keyrir á Teslu. En núna eru þessir hlutir orðnir ljósir, hversu afgerandi slæmur hann er, og fólk þarf fara gera upp hug sinn hvort fólki þyki þetta í lagi, segir Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata.

Nafnalisti

  • Alexandra Briemformaður umhverfis- og skipulagsráðs
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Elon Muskforstjóri
  • Facebookbandarískur samfélagsmiðill
  • Icelandbresk verslunarkeðja
  • Tesla Takedown

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 277 eindir í 16 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 14 málsgreinar eða 87,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.