Stjórnmál

Uppþot, reiði og baul á fundum repúblikana með kjósendum - Sjáðu myndböndin

Pressan

2025-03-20 19:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Það er hefð fyrir því í Bandaríkjunum þingmenn mæti reglulega í kjördæmi sín til funda þar með íbúum og heyra hvað brennur á þeim. Þingmenn Repúblikanaflokksins hafa verið hvettir til láta af þessari venju eftir nokkrar skrautlegar uppákomur á íbúafundum undanfarið.

Það var í byrjun mánaðar sem formaður þingflokks repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings ráðlagði þingmönnum hætta íbúafundum í ljósi gífurlegrar reiði vegna niðurskurðaraðgerða ríkisstjórnar Donalds Trump. Er því þó haldið fram um skipulagðar aðgerðir mótmælenda af vinstri vængnum ræða. Mike Johnson, forseti fulltrúadeildarinnar, sagði nýlega við blaðamenn:

Þetta er fólk sem hefur þetta atvinnu, þetta eru atvinnumótmælendur

Mike taldi skynsamlegt gefa þessum aðilum ekki vettvang fyrir mótmæli sín með íbúafundum. Aftur á móti voru þingmenn hvattir til finna nýjar leiðir til ræða við kjósendur, svo sem með fjarfundum.

Segir mikilvægt ræða við kjósendur

Það voru vissulega frjálslyndir aðgerðarsinnar sem auglýstu íbúafundina grimmt, en ekkert bendir þó til þess þau sem mættu á fundina hafi fengið borgað fyrir það. Demókratar hafa harðlega gagnrýnt andstæðinga sína og sakað þá um stinga höfðinu í sandinn. Það verið ráðast í umfangsmiklar aðgerðir sem hafi áhrif á líf milljóna Bandaríkjamanna og þeir hafi rétt til þess láta í sér heyra.

Sumir þingmenn ákváðu halda íbúafundi til streitu og í vikunni fékk Mike Flood finna fyrir því Nebraska. Hann hafði varla byrjað ávarpa fundinn þegar gestir byrjuðu baula, garga og krefjast svara. Þetta var nýtt fyrir Flood sem hefur notið mikilla vinsælda í kjördæmi sínu til þessa. Hann sagðist þó hafa búist við reiði.

Ég veit það eru margir reiðir hér í kjördæmi mínu. Ég veit þó líka mörgum þykja Bandaríkin vera á réttri leið. Ég ákvað koma hingað í kvöld því það skiptir máli leyfa fólki koma hingað til tjá sig, sagði Flood eftir fundinn.

Hann fékk þó einnig jákvæð viðbrögð á fundinum þegar hann lýsti yfir stuðningi við Úkraínu. Mér finnst Úkraína ætti ekki þurfa gefa eftir landsvæði til Rússa. Ég trúi því líka Rússar ættu skila þeim 20 þúsund úkraínsku börnum sem þeir hafa rænt. Ég vil betri samskipti við Úkraínu, sterkt NATO og ég vil við séum hluti af NATO.

Flood segist ekki sjá eftir fundinum. Það gefið kjósendur séu ekki alltaf sammála honum en þeir hafi þó farið heim eftir fundinn og vitað þeir hafi fengið segja sinn hug. Það virði í því.

Baulað á þingmann eftir þingmann

Þingmaðurinn Chuck Edwards fékk líka finna fyrir því fyrir viku síðan í Norður-Karólínu. Þar reyndi hann ávarpa fundinn en lítið heyrðist í honum út af gargi frá gestum.

Þingmaðurinn Roger Marshall ákvað slíta íbúafundi snemma í byrjun mánaðar eftir ítrekaðar spurningar um auðkýfinginn Elon Musk og niðurskurðaraðgerðir hans. Marshall missti stjórn á sér áður en hann yfirgaf fundinn og sakaði gesti um dónaskap. Hann sakaði í kjölfarið demókrata um hafa borgað gestum til vera með uppþot, en viðurkenndi síðar hann hefði engar sannanir um slíkt.

Dæmin eru mun fleiri, mætti til dæmis nefna þingmanninn Keith Self sem var baulað á á íbúafundi í Texas, sama kom fyrir Glenn Grothman í Wisconsins og Rick McCormick í Georgíu og Harriet Hageman í Wyoming. Fundagestir hafa kallað eftir því ríkisstjórnin hækki skatta hinna ríku, sýni uppgjafahermönnum virðingu, hætti gefa Rússlandi undir fótinn, Elon Musk verði rekinn, hætt verði við niðurskurð í félagslegum stuðningi og opinberar sjúkratryggingar verði látnar í friði.

Demókratar hafa ekki sloppið við reiðina en á þeirra fundum hafa kjósendur gagnrýnt þingmennina fyrir standa ekki í lappirnar gegn Trump.

Hér sjá myndbönd sem hafa vakið athygli frá þessum fundum:

Harriet Hageman got booed to oblivion last night in her own town hall for pumping up Doge so hard that even her loyal suckers woke up and smelled the bullshit-five months too late! pic.twitter.com/QnVqcVQK 4h

-Christopher Webb (@cwebbonline) March 20, 2025

Republicans at a GOP town hall in Spokane, Washington, raised the Canadian flag and called on Trump to be impeached. #3E pic.twitter.com/g 5 a 530 xuN 1

-Anonymous (@YourAnonCentral) March 19, 2025

Trump and Republicans have awakened a sleeping giant-and they will regret it.

REPUBLICAN TOWN HALL CHANT: Tax the rich, tax the rich, tax the rich pic.twitter.com/WqOMYJTOHb

-Christopher Webb (@cwebbonline) March 20, 2025

Trump and Republicans have awakened a sleeping giant-and they will regret it.

REPUBLICAN TOWN HALL CHANT: Tax the rich, tax the rich, tax the rich pic.twitter.com/WqOMYJTOHb

-Christopher Webb (@cwebbonline) March 20, 2025

A Republican Congressman’s town hall just turned into an open revolt-constituents furious over Trump and Musk coming for their health care and earned benefits.

Turns out, screwing over the people who actually paid into the system isn’t a winning strategy. pic.twitter.com/ph 3 HUY9V Zl

-Brian Allen (@allenanalysis) February 21, 2025

Republican MAGA Nazi Jay Obernolte ran out of his own town hall with booing. #3E #EndImpunity #EndOligarchy #EndAutogenocide pic.twitter.com/Wn 9 qsfhKHm

-Anonymous (@YourAnonCentral) March 4, 2025

Republican Rep. Keith Self was booed at his town hall in McKinney/Greenville, Texas today.

Again, this is a very common thing nowadays. Many Republican Congresspeople are canceling their town halls. pic.twitter.com/2 ODqRIpj 7d

-Sassiest Minx nka Petty Betty 🐆 🇺 🇸 (@SassiestMinx) March 2, 2025

Must watch video: @RogerMarshallMD stands up and leaves his own town hall meeting today after being asked why Republicans think it’s acceptable for DOGE to be firing Veterans. pic.twitter.com/ErNJbYPy 1Z

-Matt McDermott (@mattmfm) March 1, 2025

Things are going sideways at a town hall for House Republican Chuck Edwards in North Carolina.

Someone was removed and the crowd is booing and jeering him.

Love this for him.

🍿 pic.twitter.com/1 g 2 QEwOXhM

-Art Candee 🍿 🥤 (@ArtCandee) March 13, 2025

🚨 🎥 WATCH: Rep. Glenn Grothman (R-WI) is booed by his constituents during a town hall for saying President Trump has done some very good things pic.twitter.com/bh 9472 K3 qj

-Politics US (@PolitlcsUS) February 22, 2025

At a townhall in Texas, Republican Keith Self struggles to defend Elon Musk being a Nazi and Trump being a Putin-puppet. 😳 👇 pic.twitter.com/U7 sCQ 8 xJQO

-Bill Madden (@maddenifico) March 6, 2025

I’m sorry, but I don’t get this one

These folks in a red district are yelling do your job after just electing Trump for President and re-electing Ted Cruz. Maybe they should be yelling, we fucked up.

This was a Rep. Keith Self town hall. What did his voters expect? pic.twitter.com/auVZgPtyzS

-Christopher Webb (@cwebbonline) March 2, 2025

Nafnalisti

  • A Republican Congressman’s
  • Againlag
  • Anonymoushakkarahópur
  • Bill Madden
  • Brian Allen
  • Canadiansmábær
  • Christopher Webb
  • Chuck Edward
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Elon Muskforstjóri
  • Greenvillebær
  • Harriet Hageman
  • House Republican Chuck Edward
  • Jay Obernolte
  • Keithmikill brandarakall
  • Loveraunveruleikaþáttur
  • Many Republican Congresspeople
  • Marchaðstoðarmaður Rangnick
  • Marshallveitingastaður
  • Mikeraunveruleikastjarna
  • Mike Flood
  • Mike Johnsonforseti fulltrúadeildarinnar
  • Petty Betty
  • President and
  • President Trumpforseti
  • Republican Keith
  • Republican MAGA
  • Republican Rep
  • REPUBLICAN TOWN HALL CHANT
  • Rick McCormick
  • Rogerverkfræðingur
  • Sassiest Minx
  • Spokaneborg
  • Tax the
  • Ted Cruzöldungadeildarþingmaður Repúblikana
  • ThingsIoT

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1233 eindir í 83 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 36 málsgreinar eða 43,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.