Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
Ritstjórn
2025-03-20 19:32
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
„Hann sótti mjög í mig,“ sagði Ásthildur Lóa Þórsdóttir fráfarandi barnamálaráðherra, í viðtali við Vísi. Hún tilkynnti um afsögn sína sem ráðherra í kvöld vegna sambands við ólögráða dreng þegar hún var á þrítugsaldri. Hún var þá leiðbeinandi hans í trúfélagi sem hann leitaði til vegna erfiðra aðstæðna. RÚV greindi fyrst frá málinu í dag, en þar kom fram að hún hefði eignast barn með drengnum þegar hann var sextán ára gamall og hún 23 ára. Hann saki hana um tálmun.
Vísir náði tali af Ásthildi Lóu þegar hún var að yfirgefa RÚV, þar sem hún verður til viðtals í kvöld. Þar sagðist hún hafa sagt af sér sem ráðherra fyrst það væri verið að draga þetta mál fram núna, til að skyggja ekki á störf ríkisstjórnarinnar.
„Þá var ég 22 ára gömul og var í sambandi við mann sem var yngri en ég, sextán ára,“ sagði hún og…
Skráðu þig inn til að lesa
Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Innskrá með Facebook Innskrá með notanda Stofna aðgang
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Nafnalisti
- Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
- Facebook Innskrá
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 213 eindir í 13 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 92,3%.
- Margræðnistuðull var 1,63.