Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United
Hörður Snævar Jónsson
2025-04-04 13:00
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Lorenzo Lucca framherji Udinese er á óskalista Manchester United í sumar en liðið leitar að framherja.
Lucca er 24 ára gamall landsliðsmaður frá Ítalíu.
Lucca er mjög hávaxinn og er yfir 2 metra á hæð, hann hefur vakið athygli á þessu tímabili.
Það hefur hins vegar ekki reynst United vel að kaupa framherja úr Seriu A, Rasmus Hojlund og Josuha Zirkzee hafa báðir komið úr deildinni þar á síðustu árum.
Lucca er á sínu fyrsta tímabili með Udinese en áður var hann hjá Pisa, hann hefur spilað þrjá landsleiki fyrir Ítalíu.
Nafnalisti
- Josuha Zirkzee
- Lorenzo Lucca
- Manchester Unitedenskt knattspyrnufélag
- Rasmus Hojlundframherji Manchester United
- Seriu A
- Udineseítalskt úrvalsdeildarlið
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 93 eindir í 5 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,83.