Stjórnmál

Fyrstu sam­töl við Ru­bio lofi góðu

Vésteinn Örn Pétursson

2025-04-04 13:23

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Utanríkisráðherra segir fyrstu samtöl sín við kollega sinn frá Bandaríkjunum lofa góðu. Öryggi á Norðurslóðum færast ofar á forgangslista Atlantshafsbandalagsins.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sótti fund með kollegum sínum úr NATÓ í Brussel. Um er ræða fyrsta slíka fundinn sem Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sækir.

Mér fannst einkenna fundinn mikil samstaða. gera NATO sterkara, gera NATO þannig það í stakk búið til þess vera bæði með fælingarmátt en líka verja þjóðir bandalagsins, segir Þorgerður Katrín í samtali við fréttastofu.

Ég verð bara vera einlæg. Mér fannst þetta vera betri fundur en ég vonaðist til.

Ljóst öll NATO-ríkin átti sig á mikilvægi bandalagsins.

Evrópuríkin séu sjálf átta sig

Donald Trump Bandaríkjaforseti og stjórn hans hafa haft uppi háværar kröfur um Evrópuríki leggi meira til bandalagsins.

En það er líka alveg skýrt af hálfu Evrópuríkjanna þau eru ekki bara fara eftir kröfum Bandaríkjanna. Þau eru mjög vel átta sig á því sjálf þau þurfa auka verulega framlög til varnarmála. Það er ekki lengur verið tala um tvö prósent af landsframleiðslu eða þrjú. Það er verið tala fjögur til fimm prósent.

Íslendingar séu einnig auka við sín framlög.

Átti óformlegt samtal við Rubio

Þorgerður ræddi við Rubio á óformlegum fundi.

Geturðu upplýst eitthvað um hvað fór ykkar á milli?

Það voru óformleg samtöl sem ég ætla kannski ekki fara yfir, en þau lofa góðu. Fyrstu skrefin lofa góðu og undirstrika hversu mikilvæg góð samskipti þessara ríkja eru.

Málefni Grænlands hafi ekki borið á góma, en öll ríki hafi verið sammála um mesta ógnin stafaði frá Rússlandi, og stuðningur við Úkraínu væri ótvíræður.

Norðurslóðir og öryggi varna á því svæði viðbrögð á svæðinu.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Marco Rubioöldungadeildarþingmaður
  • NATÓhernaðarbandalag
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 323 eindir í 23 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 87,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.