„Verð svekkt ef við fáum ekki fulla stúku“

Jóhann Páll Ástvaldsson

2025-04-02 06:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Alexandra Jóhannsdóttir telur það ágætis lendingu leika á Þróttaravelli í komandi landsleikjum og vill sjá fulla stúku. Fram undan eru leikir gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta.

Hún ræddi Þróttaravöll, fjarveru Glódísar og uppleggið gegn Noregi í viðtali.]] Þetta er voða fínt. Það er bara gott vera á Íslandi. Mér finnst alveg ágætt spila á gervigrasi þótt það kannski ekki voða vinsælt. Ég held það líði öllum voða vel. [[Hefði hún viljað sjá leikinn fara fram annars staðar?

Nei. Eða, , þú veist. Það hefði verið gaman spila á Kópavogsvelli. En við erum nær Laugardalnum hér og okkur líður vel í Laugardalnum. Ég trúi engu öðru en þetta verði betra.

Mummi Lú]]]] Ég verð allavega svekkt ef við fáum ekki fulla stúku. Við sýndum það síðasta sumar hvað það er mikilvægt fólk á völlinn og hvað það gerir fyrir okkur sem lið. Þetta er ekki stór stúka en ég ætla rétt vona við fyllum stúkuna og ég hvet alla til þess mæta. [[Viðtalið við Alexöndru sjá hér að neðan.

Við vorum fara yfir það hvernig við getum fundið svæðin fyrir framan vörnina hjá þeim. Þær pressa rosalega hátt og við erum með ágætis hraða. Þannig við ætlum finna þau svæði.

Mummi Lú

Hvernig verður lífið án Glódísar?

Glódís Perla Viggósdóttir er meidd og tekur ekki þátt. Alexandra segir liðið hafa mikla breidd í þessari stöðu og Elísa Viðarsdóttir komi sterk inn í hópinn.

Það kemur maður í manns stað og við erum með ágætis hafsenta. Það hafa sömuleiðis hafsentar verið spila bakvarðastöðu hjá okkur. Þannig það er ekki eins og okkur skorti hafsenta. Þannig það kemur annar hafsent inn.

Við fáum Elísu inn í staðinn sem er gríðarlega stór karakter og mikilvæg fyrir þetta lið. Hún gefur okkur ótrúlega mikið bæði inni á vellinum og einnig utan af honum. Hún kemur með mikla reynslu og er stór og góður karakter. Það er geggjað hana inn.]] Ég hef ekki spilað landsleik án Glódísar. Ég held það hafi fáar hérna gert það, en þá stíga bara aðrir leikmenn upp og þetta er tækifæri fyrir aðra. [[Leikurinn við Noreg er á föstudaginn og leikurinn gegn Sviss er þriðjudaginn 8. apríl. Báðir leikirnir eru sýndir beint á RÚV.

Nafnalisti

  • Alexandra Jóhannsdóttirlandsliðskona
  • Elísa Viðarsdóttirlandsliðskona
  • Glódíseftirbátur margra annarra Evrópuríkja
  • Glódís Perla Viggósdóttirlandsliðskona
  • Mummi Lúljósmyndari

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 441 eind í 36 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 28 málsgreinar eða 77,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.