Gunnlaugur rýnir í stjörnukort Trumps: „Ef hann væri mennskari, þá myndi ég vorkenna honum“ -

Ritstjórn Mannlífs

2025-03-08 09:03

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur rýndi í stjörnukort Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Segist hann myndi vorkenna honum, væri hann mennskari.

Donald Trump er merkilegt fyrirbæri.

Stærsti hæfileiki hans er geta til skera gleriðfanga athygli í gegnum það skvaldur sem einkennir nútímann.

Orð hans og gjörðir verða ekki bara fyrirsögnum, hann nær snerta athygli og tilfinningar fólks allra stétta og landa.

Hann er meistari frasa sem grípa. Make America Great Again o.s.frv..

Þannig hefst færsla stjörnuspekingsins Gunnlaugs Guðmundssonar sem hann birti nýverið á Facebook. Meira jákvætt les Gunnlaugur ekki út úr stjörnukorti Bandaríkjaforseta en hann segir veikleika hans fjölmarga:

Veikleikar hans eru fjölmargirsjálfhverfaer einn. Hvatvísi og skortur jarðsambandi annar; raunveruleikinn hefur aldrei þvælst fyrir hinum. Í viðskiptum hefur þetta háð honum. Í kjölsog útgerða hans liggur slóð gjaldþrota.

Sjálfhverfa (Sterk Sól og Mars), skortur á jarðsambandi (lítil jörð í korti hans) ásamt einangrunarhyggju (Venus/Satúrnus saman í Krabba) er blanda sem ég tel verði honum falli.

Því hærra sem klifið er upp fjall valdsins, því sterkar verða þeir sem við mætum á göngunni.

Í miðjukafla færslunnar segir stjörnufræðingurinn hagkerfi heimsins séu samofin:

Í öðru lagiog það er kjarni málsins þegar nútíminn er annars vegarhagkerfi heimsins eru samofin. Bíllinn okkar getur ekki ekið án kóbalts frá Kongó. Án kóbalts slokknar á batteríum síma okkar.

Vandamálið í sambandi við verndartollasem eru settir til styrkja stálverksmiðjur í Pennsylvaníu m.m.er hagkerfi heimsins eru samofið teppi.

Skrúfurnar í vélarnir í stálverksmiðum Pennsylvaníu eru framleiddar í Mexíkó, 25% verndartollur á Mexíkó þýðir hærra verð á aðföngum, sem þýðir verksmiðjan þrífst ekki.

Þar liggur raunveruleiki sem Trump horfir framhjá.

Fred Trump pabbi Donalds, var auðmaður. Donald ólst upp við alsnægtir. Þjónar og lífverðir í hverju horni. Hann hefur aldrei deilt kjörum með venjulegu fólki. Hann elst upp einangraður í heimi þar sem ekki þarf taka tillit til annarra. Þar liggur einn af akkilesarhælum hans.

Þá segir Gunnlaugur Trump maður hugmynda en úr tengslum við raunveruleikann.

Donald Trump er maður hugmynda (loft/Tvíburi) úr tengslum við raunveruleika viðskipta og mannlegra samskipta.

eignast Grænland er hugmynd. Fjári góð hans mati. loka á Kanada og Evrópu, láta þá borga meira, er önnur hugmynd. stöðva stríðið í Úkraníu, með því færa Pútín landsvæði á silfurfati er önnur (áður en sest er samningaborði er Trump búinn gefa Rússum alla ásana. Góður samningamaður? Hann gerði það sama í Afganistan.)

lokum spyr Gunnlaugur hvað þetta allt þýði og svarar því sjálfur. Segir hann karma muni lokum bíta Trump:

Hvað þýðir þetta allt?

Donald Trump stillir sér upp fyrir framan myndavélar. Hann talar og talar.

Hann hugsar ekki út í mótleiki andstæðinga sinna. Hann er það sjálfhverfur hann hugsar ekki út í afleiðingar fyrir þá sem kusu hann.

Hin einfalda afleiðingkarmaer stéttir og þjóðir munu rísa gegn honum.

Hvað munu bændur í Iowa og þar í kring gera þegar Kínverjar hætta kaupa af þeim korn?

Hvað með þúsundir ríkisstarfsmanna sem missa vinnu í hreinsunum. Munu þeir sitja þögulir heima?

Hvað með verkamenn í bíla- og stálborgum Bandaríkjanna? Munu þeir sitja heima þegar í ljós kemur hagur þeirra versnar?

Hvað með þjóðir heimsins? Mun Evrópusambandið klappa fyrir Trump? Kandamenn? Kínverjar?

Því hærra sem staðið er á fjalli valdsins því naprari verða vindarnir.

Ef Trump væri mennskari, þá myndi ég vorkenna honum.

Hér svo sjá stjörnukort Trumps:

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Facebookbandarískur samfélagsmiðill
  • Fred Trumpfaðir Donalds
  • Gunnlaugur Guðmundssonstjörnuspekingur
  • Make America Great Againáletrun
  • Pútínforseti Rússlands
  • Sólræstingafyrirtæki

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 661 eind í 56 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 47 málsgreinar eða 83,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,52.