Stjórnmál

Heiða Björg Hilmisdóttir: Þurfum hraðari uppbyggingu – lítið gerðist í tíð Einars sem borgarstjóra

Eyjan

2025-03-21 17:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Í tíð Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra var margt látið sitja á hakanum sem mikilvægt hefði verið framkvæma. Þetta voru fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarstjórn ósáttir við. Rekstur borgarinnar gengur samt ekki bara út á hagtölur og peninga. Borgarfulltrúar lýðræðislegt umboð til vinna ákveðnum samfélagsbreytingum og halda vörð um gildi. Samfylkingin er mun hamingjusamari í núverandi meirihlutasamstarfi í borginni en fyrrverandi meirihluta undir stjórn Einars. Heiða Björg Hilmisdóttir, nýr borgarstjóri Reykvíkinga, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Hægt er hlusta á brot úr þættinum hér:

Please enable JavaScript [[play-sharp-fill

EyjanHeiða Björg1

Auðvitað er kjörtímabil í sjálfu sér ekki langt, það er fjögur ár þannig eitt og hálft er er svo sem ágætis tími af því, en það hefði verið gott hafa lengri tíma, ég segi það ekki, og við þurfum bara vinna því vinna traust kjósenda til þess geta verið lengur og klárað stærri og meiri verkefni, segir Heiða Björg.

Hún segir á þessu kjörtímabili hafi verið minni áhersla á félagslega innviði, fólkið í borginni og líðan þess og fulltrúar nýja meirihlutans í borginni hafi ekki verið sátt við það. Í rauninni áttar maður sig kannski frekar á því eftir á, eftir Einar sleit þessum meirihluta, við vorum ekki gera margt sem er mikilvægt og það er í rauninni það sem við viljum fara yfir núna með fólkinu í borginni; hvernig getum við betur tekið utan um samfélagið því ég held það sjái allir það er ekki þróast í rétta átt núna ef við horfum sérstaklega á unglinga og ungmennamenningu. Þar berum við ábyrgð og við þurfum stíga inn, við þurfum veita

Þið eruð nærsamfélagið, sveitarstjórnirnar, þið eruð nærsamfélagið.

, við erum nærsamfélagið og við getum ekki verið horfa alltaf á hagtölur og fjármálin, við þurfum horfa líka á fólkið og þess vegna erum við kosin af því ef stjórnmálin væru bara um rekstur þá þyrfti ekki lýðræðislegt umboð til stjórnenda

Þá þyrfti bara einhverja ráðningarskrifstofu til finna hæfan rekstrarmann

, þá væri það þannig. Við erum auðvitað kosin af fólkinu til þess vinna ákveðnum samfélagsbreytingum; hér séu ákveðin gildi. Það var bara mjög gaman þegar við settumst niður, þessar fimm oddvitar í þessum nýja meirihluta. Við ákváðum kalla okkur samstarfsflokkana Af því við bara fundum svo mikinn samhljóm í þessu, í þessum málum, í rauninni reyna finna einhverjar nýjar leiðir til þess hraða uppbyggingu húsnæðis. Með verkalýðshreyfingunni, sem núna er komin reynsla á einmitt af því Reykjavíkurborg, , steig inn í það á sínum tíma af miklum myndarbrag þegar Dagur B. Eggertsson var borgarstjóri og við höfum náttúrulega úthlutað mikið af lóðum til Bjargs og við erum komin með góða reynslu af því vinna með þeim og fleiri óhagnaðardrifnum aðilum.

Heiða Björg segir hlutirnir þurfi hins vegar gerast hraðar. Við erum leita leiða til þess gera það og við erum líka búin hefja, , samtal við ríkisstjórnina eða þennan húsnæðishóp sem er á vegum hennar, hvort við getum við getum verið með hraðari uppbyggingu á ónotuðum ríkislóðum innan borgarinnar, mögulega tímabundið húsnæði sem gæti verið fyrir ungt fólk. Þetta er svona það sem við finnum. Þetta eru náttúrulega grundvallarmannréttindi.

Þetta tónar dálítið við hljóðið sem heyrist frá ríkisstjórninni.

, mjög mikið, og auðvitað hjálpaði það til Flokkur fólksins og Samfylkingin starfa saman í ríkisstjórn. Það er ekki spurning og það er mikið af málum þar og við eigum mjög margt sameiginlegt, þessir flokkar, stefnulega séð og síðan erum við auðvitað með Sósíalista og Vinstri græna sem eru vinstra megin við okkur, en það er líka alltaf gott horfa út í vinstri, og svo erum við með Píratana sem eru kannski frjálslyndari og mér finnst bara það er góð breidd í þessu.

Hægt er hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér:

Einnig er hægt hlusta á Spotify.

Nafnalisti

  • Dagur B. EggertssonBorgarstjóri
  • Einar Þorsteinssonoddviti
  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður
  • Ólafur Arnarsonfyrrverandi formaður Neytendasamtakanna
  • Pleasevinnuheiti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 727 eindir í 30 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 26 málsgreinar eða 86,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.