Menning og listir

Skrítið að bók eftir Íslending teljist ekki til íslenskra bókmennta

Júlía Aradóttir

2025-04-01 06:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Allar persónur í bókinni eru úr ímyndunarafli mínu en ég byggði á reynslu minni af því fara í opinberar heimsóknir, til dæmis, segir Eliza Reid um sína fyrstu skáldsögu sem heitir Diplómati deyr. Ég get lofað allar persónur eru ekki byggðar á neinum. Guðni er ekki þarna.

Eliza sagði Agli Helgasyni frá spennusögunni, hvernig er vera íslenskur rithöfundur sem skrifar ekki á íslensku og um mikilvægi bjartsýninnar í Kiljunni.

Vestmannaeyjar praktískt sögusvið spennusögu

Í spennusögunni Diplómati deyr er hópur kanadískra diplómata veðurtepptur í opinberri heimsókn í Vestmannaeyjum. Þeirra á meðal er sendiherra Kanada á Íslandi og eiginkona hans. Á meðan óveður geisar hnígur einn í hópnum niður og í ljós kemur um morð er ræða. Sendiherrafrúin einsetur sér komast til botns í málinu. Ég vildi gera sögu sem gerist á Íslandi og samt með smá glöggu gestsauga, segir hún. Mér finnst Vestmannaeyjar flottur staður, mjög áhugaverður, margt gerast, ofboðslega fallegur, ríkt af sögu og líka praktískt af því það þurfti vera hægt vera veðurtepptur jafnvel þó það ekki vetur. Þetta passaði sögunni vel.

Allar persónur ímyndun ein

Í sögunni sækir Eliza í reynsluheim sinn. Ég hef haft þann heiður síðustu ár umkringjast diplómötum og ég ber mikla virðingu fyrir þessari starfsstétt, segir Eliza. Þetta er fólk sem sinnir þessari gömlu hefð styrkja vinabönd á milli tveggja landa og þetta er oft gert með svipuðum hætti og hefur verið gert í mörg hundruð ár.

Allar persónurnar í bókinni eru úr ímyndunaraflinu mínu en ég byggi á reynslu minni af því fara í opinbera heimsókn til dæmis og hvernig fólk kynnist alls konar hlutum í samfélaginu, segir Eliza.

Kemur fyrst út á íslensku, svo á ensku

Eliza skrifar bókina á ensku en hún kemur fyrst út á íslensku í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Enska útgáfan fylgir svo á næstu vikum. Ég skrifaði hana á ensku sem er móðurmál mitt en ég er Íslendingur og á Íslandi. Ég vildi bókin kæmi fyrst út hér heima, segir hún. Hún kemur út í Kanada í lok apríl, í maí í Bandaríkjunum og í júní í Bretlandi og svo vonandi víðar.

Mér finnst langerfiðast við það skrifa bækur sitja við tölvuna og skrifa. Mér finnst það stundum leiðinlegt, segir Eliza. tekur við uppáhaldshluti hennar af útgáfuferlinu, fylgja bókinni eftir, lesa upp og hitta fólk. Ég er extrovert og finnst mjög gaman kynnast fólki. Planið hjá mér er fara líka erlendis kynna bókina. Það er mjög skemmtilegt og líka tækifæri til tala um Ísland.

Stofnaði ritlistarbúðir sem eru hálfu blandin menningarferðaþjónusta

Eliza hefur alltaf haft mikið dálæti á bókum. Áður en hún byrjaði sjálf skrifa og áður en hún varð forsetafrú stofnaði hún Iceland Writers Retreat, árlegar vinnustofur og umræður þar sem fólki sem langar skrifa gefst færi á vinna undir handleiðslu þekktra rithöfunda. Þetta eru ritlistarbúðir og verða haldnar í ellefta sinn í lok apríl í sömu viku og Bókmenntahátíð er. Þetta verður stór bókmenntavika í Reykjavík, segir Eliza. Það koma þekktir rithöfundar til landsins og líka íslenskir rithöfundar og kenna námskeið og við kynnum íslenska bókmenntaarfinn fyrir ferðamönnum sem koma hingað. Þetta er smá menningarferðaþjónusta og mjög skemmtilegt.

Einstakt ævintýri vera forsetafrú í átta ár

Eliza Reid er gift Guðna Th. Jóhannessyni, fyrrum forseta Íslands, og þau kvöddu Bessastaði í byrjun árs. Við það breyttist lífið. Ég þarf ekki mála mig eins oft og áður og ég hef meiri tíma um helgar, tekur Eliza sem dæmi létt í bragði. Þetta var einstakt ævintýri og maður mun aldrei upplifa neitt eins aftur held ég.

Ég vil byggja ofan á þessa reynslu og þetta tengslanet sem ég hef byggt upp á síðustu árum, segir Eliza. Ég var nýlega í Þýskalandi og þá var viðburður í íslenska sendiráðinu með forsetafrú Þýskalands sem er bara mjög góð vinkona mín. Maður er auðvitað búinn kynnast öllu þessu fólki og ég hef oft sagt ég meira bjartsýn sem manneskja eftir hafa upplifað þennan heiður gegna þessu hlutverki.

Mikilvægt halda í bjartsýni og nota rödd sína til góðs

Ég er mjög raunsæ manneskja en ég vil líka vera bjartsýn, segir Eliza. Við þurfum halda í þessa von og bjartsýni og vita það er fullt af fólki, flest vil ég segja, sem er reyna gera gott.

Daglega heyrast fréttir af voveiflegum atburðum og Eliza er til dæmis uggandi yfir setu Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem þjarmar heimalandi hennar, Kanada. Það er fullt af áskorunum í heiminum en með áskorunum fylgja líka tækifæri, segir Eliza. Ég hef alltaf verið stoltur Kanadamaður og stoltur Íslendingur. Núna er ég sveigja meira inn í Kanadamanninn. Ég hef aldrei upplifað jafn mikið þjóðarstolt af því vera Kanadamaður en síðustu vikur. Það felast einmitt tækifæri í því til gera meira og hjálpa.

Ég er ekki kjörinn fulltrúi og hef ekki budget eða neitt alvöru vald en maður hefur samt áhrif, segir Eliza. Við höfum öll áhrif og erum einhvers konar fyrirmyndir og þurfum nýta það vald til tala um málefni sem eru mikilvæg fyrir okkur öll.

Telst ekki sem íslensk bók því hún er skrifuð á ensku

Við búum í fjölmenningarsamfélagi, segir Eliza. Hún er Íslendingur og Kanadabúi samtímis, skrifar á ensku en talar íslensku reiprennandi. Eitt sem mér finnst áhugavert í tengslum við bókmenntaheiminn. Ég er stoltur Íslendingur og þó ég skrifi bækurnar mínar á ensku koma þær fyrst út á íslensku og eru um Ísland, segir hún. En það teljast ekki sem íslenskar bókmenntir til bókmenntaverðlaunanna.

Þetta er eitthvað sem við gætum skoðað, segir Eliza. Ég er ekki eini Íslendingurinn sem skrifar ekki á íslensku en býr hér, skrifar hér, borgar skatt hér og er einfaldlega Íslendingur.

Eliza Reid var gestur í Kiljunni. Þáttinn finna í spilaranum hér fyrir ofan.

Nafnalisti

  • Donald Trump Bandaríkjaforsetafrændi hennar
  • Egill Helgasonsjónvarpsmaður
  • Eliza Reidforsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar
  • Guðnikjörinn forseti Íslands
  • Guðni Th. Jóhannessonnúverandi forseti Íslands
  • Iceland Writers Retreatalþjóðleg vinnusmiðja fyrir rithöfunda
  • Magnea J. Matthíasdóttirþýðandi

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1108 eindir í 65 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 60 málsgreinar eða 92,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.