Stjórnmál

Frumvarp um sameinað embætti sýslumanns samþykkt

Ritstjórn mbl.is

2025-03-17 13:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um sameinað embætti sýslumanns.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en þar segir markmiðin með sameiningunni séu skýr um framfarir, hagræðingu og efla byggðir landsins.

Með frumvarpinu er skýrt kveðið á um meginhlutverk sýslumanns, sem er nýmæli, um stuðla jöfnu aðgengi þjónustu óháð búsetu þannig skipulag þjónustunnar taki mið af þörfum íbúa fyrir staðbundna þjónustu.

Jafnframt er nýmæli kveða skýrt á um hlutverk sýslumanns standa vörð um starfsemi embættisins á landsbyggðinni með það markmiði fjölga verkefnum og störfum þar.

Verður öflugt með 27 starfsstöðvar um landið allt

Þetta er eitt af þessum málum sem mikið hefur verið rætt um en aldrei verið klárað. Þessi ríkisstjórn er í verkstjórn og við ætlum afgreiða þetta mál. Sameinað embætti sýslumanns verður öflugt með 27 starfsstöðvar um landið allt. Þetta er ekki síður byggðamál en hagræðingarmál, er haft eftir dómsmálaráðherra í tilkynningunni.

Nafnalisti

  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 170 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,72.