Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina

Victor Pálsson

2025-03-30 10:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Strákur nafni Lorenz Ferdinand hefur skrifað undir samning viðö Havant & Waterlooville í ensku sjöundu deild.

Þetta er ekki strákur sem allir kannast við en hann er sonur ensku goðsagnarinnar Rio Ferdinand.

Lorenz er ekki varnarmaður eins og faðir sinn en hann er markvörður og er 18 ára gamall.

Hann er samningsbundinn Brighton í efstu deild á Englandi en fær fara á einhvers konar reynslu hjá Havant.

Félagið lýsir skiptunum sem einhvers konar tilraun en hann verður hluti af aðalliðinu út tímabilið.

Nafnalisti

  • Lorenzpóstberi
  • Lorenz Ferdinand
  • Rio Ferdinandfyrrverandi leikmaður Manchester United

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 88 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.