Tala látinna hækkar

Ritstjórn mbl.is

2025-03-30 10:16

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Minnst 1.700 manns eru látnir í Mjanmar og sautján í Tælandi vegna jarðskjálfta sem reið þar yfir á föstudag.

Fyrsti skjálftinn var 7,7 stærð. Nokkrum mínútum síðar kom eftirskjálfti sem var 6,7 stærð.

Alvarlegur skortur á lækningabúnaði hefur hamlað viðbragðsaðilum og heilbrigðisstarfsfólki við hlúa þeim sem slösuðust.

Hundruð manna eru taldir fastir undir rústum bygginga, en fjöldi bygginga hrundi vegna skjálftanna. Mikil þörf er fyrir mannúðaraðstoð.

Íbúar hafa leitað ástvina sinna í rústunum. Í Tælandi er 82 saknað en í Mjanmar er enn leitað um 300 manns.

Nafnalisti

    Svipaðar greinar

    Tölfræði

    • Textinn inniheldur 101 eind í 8 málsgreinum.
    • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 100,0%.
    • Margræðnistuðull var 1,65.