„Ó­fremdar­á­standi“ Sjálf­stæðis­flokksins ljúki með upp­byggingu nýs fangelsis

Rafn Ágúst Ragnarsson

2025-03-17 23:36

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Dómsmálaráðherra segir verið stíga skref í dómsmálaráðuneytinu sem miða því byggja nýtt fangelsi á Stóra-Hrauni. Því ófremdarástandi sem teiknaðist upp á vakt Sjálfstæðisflokksins muni þá ljúka.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra var spurð í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag hvort ekki stæði til halda áfram með uppbyggingu fangelsisins á Stóra-Hrauni sem Framkvæmdasýsla ríkiseigna hefur lagt grunninn . Það var Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður og formaður Sjálfstæðisflokksins, sem spurði og sagði þegar væri búið gera ráð fyrir uppbyggingu nýs fangelsis í fjármálaáætlun.

Nýtt fangelsi straumhvörf í íslensku fullnustukerfi

Fangelsið nýja yrði sögn Guðrúnar norrænni fyrirmynd með áherslu á endurhæfingu og öryggi fanga og fangavarða og gæti hýst allt hundrað fanga jafnframt sem mögulegt væri bæta við 28 afplánunarrýmum síðar.

Hún segir fullyrða megi uppbygging fangelsis á Stóra-Hrauni muni valda straumhvörfum í íslensku fullnustukerfi.

Fangelsismál vanrækt

Þorbjörg segir í svari sínu við fyrirspurn Guðrúnar fangelsismálin hefðu verið vanrækt á tíma Sjálfstæðisflokksins í dómsmálaráðuneytinu.

Staðreyndin er fangelsismálin, rétt eins og löggæslan í landinu og margir grundvallarmálaflokkar; grunnþjónustan í landinu, frumskylda ríkisins, mættu afgangi. Þeir mættu afgangi vegna þess útlendingamálin tóku allan tíma síðustu ríkisstjórnar. Staðan var svo slæm í íslensku samhengi dómar, jafnvel í alvarlegum sakamálum, fyrndust, segir hún.

Dökk skýrsla Ríkisendurskoðunar

Hún bendir jafnframt á dökka skýrslu frá Ríkisendurskoðun sem sýni fram á það menn hafi verið dæmdir fyrir alvarleg ofbeldis- og kynferðisbrot en voru ekki kallaðir til afplánunar dóma þeirra vegna þess fangelsismálin hafi verið í slíkum ólestri í mörg ár.

Ég held ég búin vera í embætti núna í einhverjar sjö, átta vikur og er farin skoða fangelsismálin og forveri minn í dómsmálaráðuneytinu þarf ekki hafa áhyggjur af því uppbygging þar ekki áfram í kortunum, segir Þorbjörg.

Nafnalisti

  • Guðrún Hafsteinsdóttirfyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 330 eindir í 15 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.