Skjálftar finnast víða

Ritstjórn mbl.is

2025-04-01 16:57

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Nokkurra skjálfta, að minnsta kosti tveggja, varð vart með skömmu millibili rétt fyrir klukkan 17 síðdegis.

Fyrstu mælingar benda til fyrri hafi verið 4,9 stærð og síðari af stærð 4,7.

Báðir hafi þeir átt upptök sín við Reykjanestá, suðvestast á Reykjanesskaga.

Uppfært:

Nafnalisti

    Svipaðar greinar

    Tölfræði

    • Textinn inniheldur 50 eindir í 4 málsgreinum.
    • Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 75,0%.
    • Margræðnistuðull var 1,97.