„Fínt ef þetta fólk hefði haft sam­band við mig mánuðum áður“

Aron Guðmundsson

2025-04-04 10:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Martin Hermannsson, segir marga hafa haft samband við sig eftir hann lýsti óvenjulegri lausn á meiðslum sem höfðu verið plaga hann. Fólk sem hafði sömu sögu segja.

Eftir Ísland tryggði sér sæti á EM með sigri á Tyrkjum hér heima vakti það athygli í viðtali við landsliðsmanninn Martin Hermannsson eftir leik hann virtist hafa fundið óvænta lausn á meiðslum sem höfðu verið plaga hann í aðdraganda leiksins. Með því skipta út Adidas skóm yfir í Nike fann Martin ekki lengur til.

Þannig er mál með vexti hjá félagsliði sínu Alba Berlin í Þýskalandi er Martin skyldugur til þess spila í Adidas skóm sökum styrktar samnings fyrirtækisins við félagið. Staðan er hins vegar önnur þegar Martin spilar með landsliðinu þar sem hann getur spilað í Nike skóm sökum persónulegs styrktar samnings síns við það fyrirtæki.

Martin komst fljótt af því eftir umrætt viðtal hann er ekki eini sem hefur glímt við þetta vandamál.

Það voru ótrúlega margir sem höfðu samband við mig, sendu á mig og sögðust hafa gengið í gegnum það sama, segir Martin í samtali við íþróttadeild. Margir sem höfðu þá sögu segja um leið og þeir skiptu um skótegund virtist bara vera sem svo þeirra kvillar hyrfu. Eina sem þeir þurftu gera var skipta um skó. Ég er því greinilega ekki eini sem hefur gengið í gegnum þetta og það hefði verði fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig nokkrum mánuðum áður. Það hefði hjálpað.

Við komuna aftur til Alba Berlin eftir umrætt landsliðsverkefni freistaðist íslenski landsliðsmaðurinn til þess verða fyrsti leikmaður í sögu félagsins til spila í Nike skóm.

Ég sem sagt kem bara aftur út til Berlínar eftir við höfðum tryggt okkur EM sætið og var bara í Nike skónum mínum á fyrstu æfingunum með Alba Berlin og þurfti þar teipa yfir Nike merkið. Það vakti mikla lukku meðal liðsfélaganna því það er ekki einn leikmaður í sögu Alba Berlin sem hefur spilað í Nike skóm. Ég ætlaði reyna verða fyrsti en það var ekki fræðilegur möguleiki það í gegn.

Ég fór því í þá vegferð reyna finna einhverja tegund af Adidas skóm sem hentuðu. Reyndi finna Adidas skó sem voru svipaðir Nike skóm. Það hefur gengið vel hingað til, vonandi heldur það bara áfram en ég hlakka mikið til koma heim í sumar til móts við landsliðið og fara í gömlu góðu Nike skóna.

Nafnalisti

  • Adidasþýskur íþróttavöruframleiðandi
  • Alba Berlinþýskt lið
  • Martin Hermannssonlandsliðsmaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 446 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 15 málsgreinar eða 78,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.