Erlingur hefur áhyggjur af árásum Rússa eftir ákvörðun Trump: „Veikir mjög loftvarnagetu“ -

Ritstjórn Mannlífs

2025-03-06 10:15

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur hefur áhyggjur af framtíð íbúa Úkraínu eftir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, greindi frá því Bandaríkin myndu hætta senda vopn og upplýsingar til Úkraínu.

ákvörðun var tekin eftir stórfurðulegan fund Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Hvíta Húsinu fyrir stuttu en vakti fundurinn mikla athygli um allan heim.

Það sorglegasta við Bandaríkin skrúfa fyrir þessar vopnasendingar og upplýsingamiðlun er þetta veikir mjög loftvarnagetu Úkraínumanna. Hún hefur sérstaklega miðað því stöðva loftárásir Rússa sem eru daglegt brauð í hundraðatali með drónum og eldflaugum á úkraínskar borgir og borgaralega innviði. Í raun og veru eru úkraínskir borgarar miklu berskjaldaðri fyrir árásum Rússa út af því sem Bandaríkin eru gera, sagði Erlingur í Morgunútvarpinu á Rás 2.

Hann telur þó ekki þessi ákvörðun Trump muni hafa mikil áhrif á hernaðinn á víglínu stríðsins og bendir á orð fólks sem hefur starfað í varnarmálaráðuneytum Bretlands og Bandaríkjanna í því samhengi.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Erlingur Erlingssonhernaðarsagnfræðingur
  • Volodymyr Zelenskyforseti Úkraínu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 165 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.