Hanna Katrín heldur opna fundi með Bændasamtökunum á landsbyggðinni

Innanríkisráðuneyti

2025-03-27 14:16

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mun ásamt Bændasamtökum Íslands halda fundaröð á landsbyggðinni 7.9. apríl. Tilgangur fundaraðarinnar er bjóða bændum til samtals um áskoranir og lausnir í landbúnaði.

Áskoranir eru margar í landbúnaði í dag, ekki einungis á Íslandi heldur einnig í því alþjóðasamfélagi sem við tilheyrum segir atvinnuvegaráðherra. Til finna megi raunhæfar lausnir er nauðsynlegt eiga samtal við bændur úr öllum búgreinum á landsvísu og fræðast um þeirra stöðu.

Fundirnir verða haldnir á eftirfarandi tímum og fundarstöðum:]] 7. apríl [[[[kl. 10:00-Félagsheimilinu Félagslundi, Flóahreppi

kl. 20:00-Félagsheimilinu Holti á Mýrum]]]] 8. apríl [[[[kl. 12:00-Barnaskólanum á Eiðum

kl. 20:00-Félagsheimilinu Breiðamýri á Þingeyjarsveit]]]] 9. apríl [[[[kl. 10:00-Félagsheimilinu Hlíðarbæ, Akureyri

kl. 14:30-Félagsheimilinu Blönduósi

kl. 20:00-Félagsheimilinu Þinghamri, Varmalandi

Fundir í Reykjavík og á Vestfjörðum verða auglýstir síðar.

Nafnalisti

  • Hanna KatrínFriðriksson
  • Holtileikskóli

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 164 eindir í 10 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 50,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,39.