Stjórnmál

Óska eftir frekari viðtölum vegna vöggustofuvistunar

Ritstjórn mbl.is

2025-04-02 14:12

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Nefnd um athugun á starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins óskar eftir því einstaklingar sem voru vistaðir sem börn á stofunni á árunum 1974 til 1979, eða aðstandendur þeirra, veiti nefndinni viðtal um þau atvik sem þau muna eftir.

Þá óskar nefndin jafnframt eftir viðtölum við þá sem störfuðu á vöggustofunni á sama tímabili.

Áður hefur nefnd fjallað um tímabil vöggustofunnar fram árinu 1974.

N ú er um nýja athugun ræða, sem tekur til annars tímabils. Þótt einstaklingar hafi mætt til viðtals við nefndina áður þá myndi nefndin engu að síður gjarnan óska nýs viðtals, um það tímabil sem er undir í athugun nefndarinnar, segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar.

Þeir einstaklingar sem vilja segja frá reynslu sinni eru beðnir um hafa samband við nefndina sem fyrst og eigi síðar en 15. apríl nk. á netfangið .

Nafnalisti

    Svipaðar greinar

    Tölfræði

    • Textinn inniheldur 146 eindir í 6 málsgreinum.
    • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
    • Margræðnistuðull var 1,65.