Hegða sér eins og ofdekraðir ung­lingar

Hjörtur J. Guðmundsson

2025-03-15 14:03

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Með því standa ekki við skuldbindingar sínar um verja fjármagni sem nemur tilteknu hlutfalli af landsframleiðslu til varnarmála sinna undanfarna áratugi hafa evrópsk aðildarríki NATO ekki staðið við varnarskuldbindingar sínar gagnvart bandalaginu samkvæmt 5. grein stofnsáttmála þess um árás á eitt ríkið jafngildi árás á þau öll. Þar með talið gagnvart Bandaríkjunum sem hafa fyrir vikið þurft axla ábyrgð í þeim efnum langt umfram það sem til stóð.

Hver Bandaríkjaforsetinn á fætur öðrum, bæði úr röðum demókrata og repúblikana, hefur á liðnum árum og áratugum gagnrýnt Evrópuríki fyrir það standa ekki við lágmarksskuldbindingar sínar um fjárframlög til varnarmála þegar kemur aðild þeirra NATO þó þeir hafi komið gagnrýni sinni á framfæri á mun dannaðri hátt en Donald Trump. Sjálfir standa Bandaríkjamenn undir miklum meirihluta reksturs varnarbandalagsins og hafa gert áratugum saman.

Takmarkað gagn er vitanlega því segjast reiðubúinn til þess koma öðrum aðildarríkjum NATO til varnar þegar viðkomandi hefur í raun og veru alls enga burði til þess og getur ekki einu sinni varið sig sjálfan. Trump fann ekki upp þessa gagnrýni sem á auðvitað fyllilega rétt á sér og átt mjög lengi. Þolinmæði Bandaríkjamanna er í raun löngu þrotin í þessum efnum og hefur núverandi Bandaríkjaforseti einfaldlega gert þá gagnrýni sinni og nýtt sér hana.

Furðulegt hefur verið horfa upp á forystumenn evrópskra aðildarríkja NATO gagnrýna Bandaríkin fyrir það ætla ekki standa við varnarskuldbindingar sínar gagnvart þeim þegar fyrir liggur þau hafa sjálf ekki staðið við sínar skuldbindingar áratugum saman. Útspil Bandaríkjamanna er einfaldlega viðbrögð við því. Evrópuríkin eru eins og ofdekraðir unglingar sem vilja allt upp í hendurnar og bregðast svo hinir verstu við þegar loks á setja þeim eðlileg mörk.

Höfundur er sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur (MA í alþjóðasamskiptum með áherzlu á Evrópufræði og öryggis- og varnarmál) og heldur úti vefnum Stjórnmálin.is.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 319 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 72,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,76.