Ríkið tekur yfir málefni barna með fjölþættan vanda og styður uppbyggingu hjúkrunarheimila

Ragnar Jón Hrólfsson

2025-03-19 16:46

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ríkið mun verja 3 milljörðum króna í málefni barna með fjölþættan vanda og mun taka sér framkvæmd og ábyrgð á fjármögnun sérhæfðrar þjónustu við slík börn sem búsett eru utan heimilis. 1,5 til 2 milljörðum verður þá varið í uppbyggingu hjúkrunarheimila samkvæmt nýju samkomulagi ríkis og sveitarfélaga. Samkomulag þess efnis var undirritað í dag og taka breytingarnar gildi um mitt þetta ár. Þær eru liður í einfalda verkaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga.

Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra, Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra, Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, undirrituðu samkomulagið sem sneri málefnum barna með fjölþættan vanda.

RÚV/Ragnar Visage

Mér finnst stærstu tíðindin vera ríkið er taka utan um börn með fjölþættan vanda og ætlar byggja fyrir þau úrræði sem er þróað þeirra þörfum, segir Heiða Björg.

Þetta eru bara stór tíðindi fyrir börn og fjölskyldur sem á þessu þurfa halda.

Ábyrgðaskipting í málefnum barnanna er í samræmi við tillögur starfshóps á vegum félags- og vinnumarkaðsráðherra sem birtar voru í skýrslu í september 2024. Börn með fjölþættan vanda hafa jafnan miklar stuðningsþarfir og þarfnast meðal annars tímabundinnar vistunar utan heimilis þar sem veitt er meðferð vegna vanda barns.

Hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila

Það voru þau Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, Alma Möller heilbrigðisráðherra, Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem undirrituðu samkomulag vegna uppbyggingar hjúkrunarheimila.

Samkvæmt samkomulaginu munu sveitarfélög ekki lengur bera 15% af stofnkostnaði hjúkrunarheimila og verður þeim heimilt innheimta gatnagerðargjöld. Breytingunum er ætlað flýta uppbyggingu hjúkrunarheimila.

RÚV/Ragnar Visage

Inga Sæland segir um tímamótasamning ræða.

Tímamótin felast fyrst og síðast í ætlar ríkið sjálft taka á sig kostnað við uppbyggingu hjúkrunarheimila í stað þess sveitarfélögin hafi áður lögum samkvæmt verið skilyrt til greiða 15%, segir hún.

Þegar sveitarfélög úthluta lóðum undir hjúkrunarheimili verður það áfram gert án lóðarleigu og án byggingarréttargjalda. Settur verður á fót stýrihópur sem falið verður útfæra nánar skiptingu á eldri hjúkrunarheimilum milli ríkis og sveitarfélaga en gengið er út frá því þar sem um sameiginlegt eignarhald ríkis og sveitarfélaga er ræða muni eignarhlutur sveitarfélags í hjúkrunarheimilum færast yfir til ríkis, með sama hætti og þegar eignir ríkisins hafa færst til sveitarfélaga vegna breyttrar verkaskiptingar.

Vilja fækka gráum svæðum

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir með breytingunum verið fækka gráum svæðum í verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Enn eitthvað um grá svæði líkt og ríkið móti menntastefnu á meðan sveitarfélögin sjái um rekstur grunnskóla. Þá nefnir hann einnig vegagerð og málefni fatlaðra þar sem óljóst hvort ríkið eða sveitarfélögin fari með stjórn.

RÚV/Ragnar Visage

Gagnvart almenningi er hins vegar mikilvægt fólk finni ekki hvort það í samskiptum við ríkið eða sveitarfélög, segir hann.

Varðandi börn með fjölþættan vanda þá mun þetta gerast á þessu ári. Uppbygging hjúkrunarheimila er auðvitað viðvarandi verkefni svo það er ekki eins og sveitarfélögin og ríkið hafi ekki unnið saman því en við vonumst til geta aukið hraðann í þeirri uppbyggingu strax á þessu ári, segir Daði Már lokum.

Nafnalisti

  • Alma Möllerlandlæknir
  • Arnar Þór Sævarssonframkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður
  • Inga Sælandformaður
  • Ingi SælandFlokkur fólksins
  • Ragnar Visageljósmyndari RÚV

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 548 eindir í 27 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 24 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.